Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 8

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 8
8 Þingmál, löggjöf og stjörnarfar. siðara, til búnaðarfélags Suðuramtsins 2000 kr. hvort árið; fyrir hljóð- færi handa prestaskólanum 2B0 kr.; fyrir hljóðfæri í 3 landsjóðBkirkjur í Skaptafellssýslu 600 kr.; til að járnklæða þar 2 kirkjur 800 kr.; á- hyrgðarfjelagi fyrir fiskiþilskip við Faxaflóa voru veittar 5,000 kr.; 4,500 kr. voru ætlaðar til flutnings hÍDna frönsku flskimannahúsa í Eeykjavík þaðan sem þau eru nú, og verður þá sá blettur þjóðeign; til að byggja vita á Skagatá og Gróttu voru veittar 11,000 kr.; en 500 kr. til árlegra útgjalda við hinn fymefnda og 400 kr. til hins síðara; 500 kr. voru og veittar til árlegra útgjalda við vita á Dalatanga við Seyðisfjörð; Skúla Thoroddsen sjeu greiddar 5,000 kr.; 16 aukalæknnm var ætlaður styrkur, þar af 3 nýjum, í Húnavatns., Árness., og Múlas.; fyrir 2 læknisferðir á ári til Öræfinga voru veittar 100 kr. og 200 kr. fyrir 3 læknisferðir á ári til nokkurra hreppa í Barðastraudarsýslu; styrkurinn til Björns augnlæknis Ólafssonar var aukinn um 300 kr. hvort árið, til lækningaferðalags kringum land; 500 kr. voru ætlað- ar tannlækni i Beykjavík hv. á., og 1800 kr. til undirbfinings holds- veikraspítala; til flutningsbrauta var ætiað 45,000 kr. hv. á.; til þjóð- vega 25,000 kr. hv. á.; tii fjallvega 2,000 kr. hv. á.; til brúargjörðar á Langá voru veittar 1000 kr.; til gufubáta með ströndum fram voru veittar 33,500 kr. hv. á., on greiða skulu sýalufélög til þeirra að fjórð- ungi við landsBjðð; til útgáfu kennslubóka handa lærða skólanum voru veittar 600 kr., og til áhalda við leikfimiskennslu þar 300 kr.; til húsbyggingar fyrir stýrimannaBkólann voru veittar 8,000 kr., og 260 kr. til útgjalda við húsið síðara árið; kennara skólans var og ætl- uð 600 kr. þóknun fyrir byggingar kostnað, er hann hefur haft i þarfir skólanB; 2,500 kr. styrk var heitið til að byggja sameiginlegan kvennaskóla fyrir Norðurland, og 1,200 kr. til kvennaskóla á Austur- landi; til barnaskóla voru veittar 4,500 kr. hv. á.; til Bveitakennara — allt að 80 kr. til hvers — 5,500 kr. hv. á.; til kennarafræðslu 2.200 kr. hv. á.; til skólaiðnaðarkennslu 500 kr. hv. á.; til kennslu- bóka 300 kr. hv. á.; til sundkennslu 1,200 kr. hv. á.; til Reykjavíkur- deildar Bókmenntafjclagsins 1,500 kr. hv. á., til Hafnardeildarinnar 500 kr. hv. á., til Þjóðvinafjelagsins 750 kr. hv. á.; til forngripaút- vegunar 1,200 kr. hv. á., — þar af nokkuð til að gefa út skrá áís- lenzku og ensku með myndum af áBjálegustu gripum safnsins —; til samningar á slíkri skrá var veittur 400 kr. styrkur; til prentunar á tillögum handbókarnefndarinnar voru atlaðar 125 kr.; dr. Þorvaldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.