Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 28
28 Misferli og mannalát. Nokkur grunur ljek og á þyí, að sumir þeirra, sem taldir eru í elysfara- bálkinum, hefðu sjálfir skapað sjer aldur. Látnir merkismenn. Heilbrigði var víðast góð, og manndauði í minna lagi. Farsóttir gengu ongar. Þessir önduðust úr flokki lærðra manna: Kjartan Jónsson (bónda Björnssonar og Þuríðar Guðmundsdóttur frá Steinum), uppgjafapreBtur, andaðist að Elliðavatni 28. febr. (f. í Drangshlíð 8. ágúst 1806). Hann útskrifaðist frá Árna stiptprófasti Helgasyni 1827, var aðstoðarprestur sjera Ólafs Pálssonar í Eyvindarhólum 1830—35, fjekk síðan það presta- kall 1852, ljet af preBtskap 1886. Hann átti fyrst Sigríði (f 1865) Ein- arsdóttur, stúdents í Skógum, Högnasonar, og síðar Ragnhildi Gísladóttur frá Gröf í Skaptártungu. Synir hans eru þoir sjera Kjartan á Stað í Grunnavík og sjera Gísli í Mýrdalsþingum. Sjera Kjartan var fjörmaður til elli og hjelt óakertum sálarkröptum til hins síðasta. — Tómas Þor- steinsson (bónda Magnússonar og Katrínar Tómasdóttur), uppgjafaprestur, andaðist á Oddeyri 24. apríl (f. í Eyvindarholti 7. desember 1814). Hann útskrifaðist úr Bessastaðaskóla 1841, vígðist 1843 aðstoðarprestur Jóns prófasts Gíslasonar á Breiðabólstað á Skógarströnd, fjekk Hofsþing 1848, B,oynistaðarklaustur 1880, fjekk lausn frá embætti 1887. Kona hans var Margrjet Sigmundsdðttir, snikkara Jónssonar. — í preBtastjettinni islenzku þótti skarð fyrir skildi, er Þórarinn Böðvarsson (prófasts Dorvaldssonar og Döru Björnsdóttur frá Bólstaðarhlíð) prófastur andaðist, 7. maí (f. í Gufudal 3. maí 1325). Hann útskrifaðist úr Reykjavíkurskóla 1847, varð prestaskólakandidat 1849, vígðist s. á. aðstoðarprestur föður síns að Mel- stað, fjekk Vatnsfjörð 1854, Garða á Álptanesi 1868. Prófastur var hann bæði í ísafjarðartýslu (1865) og Kjalarnesþingi (1872). Alþingismaður var hann (fyrir Kjósar- og Gullbringusýslu) frá 1869 til dauðadaga. Konu hans, Dórunnar Jónsdóttur og barna þeirra var getið í riti þessu í fyrra. Dðrarinn prófastur var jafnan mjög fyrir hjeraðsbúum sinum og oddviti þeirra i mörgum framfaramálum. Hann og kona hans stofnuðu i fyrstu af eigin efnum gagnfræðaskólann í Flensborg. Hann var jafnan helsti formælandi preatastjettarinuar og átti manna meBtan þátt í Kirkjulöggjöf þessa lands í fjórðung aldar, en frá þeim tima stafa fjölmörg þýðingar- mikil nýmæli í henni. Helst af ritverkum hans er Lestrarbók handa al- þýðu. — Jón Bjarnason Thorarensen (amtmanns B. Thorarcnsens og HiUlar Bogadóttir frá Stnðarfelli), uppgjafaprestur, andaðist í Stórholti 25. ágúst (f. á Gufunesi 30. jan. 1830). Hann útskrifaðist frá lat'muskólanum 1853,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.