Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 4
4 Þingmál, löggjöf og stjórnarf'ar. um stofnun lagaskóla, um rjett þeirra manna, er hafa þjóðkirkjutrú, til að ganga í horgarálegt hjónaband, um að nema dómsvald hœztarjettar í Kaupmannahöfn, sem œðsta dóms í islenzkum málum, úr lögum. Af öðr- um merkum nýmælum, er náðu fram að ganga, má nefna frumvarp til laga um brúargjörð á Blöndu, um aðgreining holdsveikra frá öðrum mönn- um og flutning þeirra á opinberan spítala, um ráðstafanir gegn útbreiðslu nœmra sjúkdóma, um ábyrgð fyrir eldsvoða í Reykjavikurhaupstaö, um hvalleifar, um hagfrœðisskýrslur, urn nýja f rímerkjagerð. Nokkur mál fjellu, er allmikið kvað að; hafa og sum þeirra áður verið borin fram á alþingi nf hálfu þingmanua, svo eem frumvörp um varnarþing í skuldamálum, um fjárráð giptra kvenna, um búsetu fastakaupmanna á íslandi. Felld voru og 2 merk stjórnarfrumvörp: um að byggja skuli spítala handa holdsveik- um mönnum og um að koma á gagnfrœðakennslu við lœrða skólann í Reykjamk og að afnema gagnfrœðaskólann á Möðruvöllum. Spítalamálið þótti þinginu eigi hafa enn fengið nægilegan undirbúning, en í skólafrum- varpi stjórnarinnar fannst því oflítið tillit tekið til þeifra óska, er fram hafa komið, um að minnka kennslu í hinum fornu málum. Auk tillögunnar í stjóruarskrármálinu þykir og rjett að geta nokkurra fleiri af þingsályktunartillögunum. Um ferðir landpóstanna var sú áskor- un samþykkt, að þeim verði fjölgað og nokkrar aukapóstgöngur stofnaðar. Yiðvíkjandi holdsveikisspítala var það ákveðið, að læknir skyldi sendur til Noregs, til að kynna sjer veikina og spítalastofnanir þar; svo skyldi og telja holdsveika menn hjer á landi hið fyrsta, og leggja fyrir næsta þing nákvæmar áætlanir um spítalann. Ein tillagan var um bindindisfrœðslu í alþýðuskólum. Tillnga var og borin fram og samþykkt um sölu land- sjóðsjarða á erfðafestu og önnur um fjárhald landsjóðskirkna og ein um að flóar og firðir á íslandi sjeu friðaðir fyrir fiskiveiðum útlendinga. Um námsstyrk íslendinga í Kaupmannahöfn var það ályktað, að leitað skyldi samninga við háskólastjórnina, um að fækka slíkum námsstyrkum handa íslendingum, en verja að sama skapi fje til utanferðar og frekari mennt- únar efnilegum kandidötum frá embættisskólum hjer á landi. Tvær til- lögur, er getið var í fyrra, náðu nú fram að gauga: um kennslu í ís- lenzkri tungu og um steinhúsbyggiugu fyrir œðri menntastofnanir lands- ins í rainningu urn 50 ára afmæli alþingis. Báðar deildir alþingis skor- uðu á stjórnina, að veita um 5 ára bil einkaleyfi lil að leggja frjettaþráð milli íslands og Bretlandseyja, ef þess kynni að verða óskað. Jafnframt var heitið 45,000 kr. árlegu tillagi af landsfje til slíks frjettaþráðar, þeg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.