Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 18
18 Árferði og atvinnubrögð. 20 au., en í sjðði 120,897 kr. 64 au. Innstæðufje með sparisjóðskjörum var þar alls að upphæð 933,513 kr. 54 au. Varasjóður bankans var þá 160,280 kr. 93 au., en varasjóður Sparisjóðs Reykjavikur 12,532 kr. 80 au. Þaðan höfðu verið greiddar á árinu 1700 kr. til íshúsbyggingar í Reykja- vík. Útlend viðskipti aukast stórum við bankann. Þetta ár voru tekjur hans í reiknÍDgsskiptum við Landmandsbankann danska (fyrir seldar ávís- anir o. s. frv.) 643,440 kr. 13 au., og gjöld 681,422 kr. 06 au.; erlend verðbrjef keypti Landsbankinn fyrir 157,200 kr. 99 au. og seldi aptur þess konar verðbrjef f'yrir 171,913 kr. 60 au. Nokkur nytsemdarfyrirtæki til eflingar atvinnuvegum komust á fót þetta ár. Er þar fyrst að telja íshús, er reist hafa verið hvert á fætur öðru, þegar er reynsla var fengin fyrir nytsemd þeirra bæði i Reykjavík og eystra; hefur isvarin síld úr þeim reynst vel til beitu og mun af þeim orsökum stafa að nokkru leyti hiaðaflinn á Austfjörðum. Þar eru nú kom- in upp 8 íshús og eitt í Húsavík nyrðra. Víðar er og í ráði að koma þeim á fót. Þilskipciábyrgðarfjelag var stofnað við Eaxaflóa rjett eftir áramótin. Forgöngumaður þess var Tryggvi Gunnarsson, bankaBtjóri. Pyrst um sinn skal vátryggja þar */4 virðingarverðs skipanna. 1 fjelag þetta gengu flestir þilskipaeigendur þar við flóann. Iðnaðarvjelar komust nokkrar á fót hjer á landi þetta ár. Björn snikkari Þorláksson frá Munaðarnesi í Mýrasýslu fór utan haustið 1894 og dvaldi vetrarlangt i Danmörku og Noregi og kynnti sjer þar ullariðnað; fjekk hann sjer síðan tóvinnuvjelar, spunavjel og kembingarvjel, og reisti um sumarið iðnaðarhús i Varmárlandi i Mosfellssveit, við ána, þar sem heitir að Álafossi. Hann hafði og út með sjer frá Noregi sláttuvjel og rakstrarvjel, er hann ætlaði að hjer mættu koma að góðum notum; ritaði hann um vjelarnar í Búnaðarritið; er ætlað að sláttuvjelin vinni á við 6—7 karlmenn, ef sljettlent er; hana má og nota í nokkrum haila, en síst i þýfi. Hvortveggja vjelin var keypt til handa búnaðarkennslustofnuninni á Hvanneyri og þóttu koma þar að hinu besta gagni; nokkrir menn í Eyjafirði keyptu og sláttuvjel í fjelagi; heppnaðist hún og vel; varð þetta til þess, að nokkrir bændur viða um land tóku að leggja drög fyrir slíkar heyvinnuvjelar; má vera að þetta sje að eins mjór vísir mikilla framfara á landi voru. Búnaðarfjelög þau, er hlutu styrk úr landssjóði, eptir því sem ákveð- ið hafði verið í fjárlögum 1894—1895, voru 100 að tölu (34 á Suðurlandi, 28 á Vesturlandi, 35 á Norðurlandi og 3 á Austfjörðum). Mest hafði verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.