Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 30
30 Misferli og mannalát. okt. 1832). Hann var albrððir Sigurðar lektors og þeirra systkina. Stú- dentspróf við latínuskólann tók hann 1854 og stundaði síðan háskólanám, en lauk þar eigi prófi. Síðast var hann alllengi amtsskrifari. — Guðjón Daníelsson Fjeldsteð, skólasveinn, andaðist að Hvitárósi 17. jan. (f. 25. apr. 187tí), efnilegur námsmaður og drengur góður. Hjer skal getið nokkurra merkra leikmanna, er ljetust þetta ár, auk þeirra sem nefndir hafa verið, þar sem skýrt var frá manntjóni af slys- förum. Sveinn Sveinsson, bónda á Hóli, Tómassonar og Dýrleifar Jóhannes- dóttur, andaðist í Hvammi í Höfðabverfi í janúar. Hann hafði lengi búið á Hóli og verið búhöldur góður og vinsæll. Kona hans var Anna Jónas- dóttir, bónda í Hvammi, Oddssonar. — Guðmundur Thorgrímsen, r. af dbr., andaðist í Keykjavík 2. mars (f. í Hafnarfirði 7. júní 1821), sonur Torfa Thor- grímsens, examin. jur., og konu hans, Grethe Lund. G. Th. varð ungur að aldri forstjóri fyrir verslun Lefolii á Byrarbakka og hafði það starf á hendi um 40 ár, með miklum sóma. Kona hans var Sylvía Níelsdóttir, kaupmanns á Siglufirði, Jónssonar. Heimili þeirra hjóna var þjóðkunnugt fyrir rausn og í mikilli virðingu hjá æðri og lægri. — Þorbjörn Jónas- son (bónda í Arnarholti Jónssonar og Bjargar Stefánsdóttur frá Keflavík), kaupstjóri, andaðist í Leith í Skotlandi 9. apríl. Vinsæll maður og ötull. — Jón Kristjánsson, fyrrum bóndi í Skógarkoti í Þingvallasveit, andaðist í Keykjavík 31. maí, 84 ára að aldri, „dugnaðarmaður mikill og framfara- maður og jafnframt búhöldur hinn besti“. — Steinþór Þórðarson (bónda Steinþórssonar og Guðrúnar Böðvarsdóttur), bóndi á Ballará, andaðist 3. júlí, 55 ára, „stakur dugnaðar- og starfsmaður og mjög fjölhæfur“. — Þorlákur Jónsson, í Hafnarnesi í Nesjum, andaðist 19. nóv. (f. á Hofi í Öræfum 1. jan. 1833), hagleiksmaður mikill og þjóðhagasmiður. — Björn Gunnlaugsson (bónda Sigvaldasonar frá Hafrafellstungu), bóndi í Skógum í Axarfirði, andaðist 12. nóv. Hann var hæfileikamaður og einn af merk- ari bændum Þingeyinga. — Arinbjörn Ólafsson bóndi í Tjarnarkoti íNjarð- víkum, andaðist 9. des. (f. 3. nóv. 1834), dugnaðar og sæmdarmaður. — Símon Sigurðsson andaðist í Móhúsum við Stokkseyri 31. des. (f. í Munað- arnesi 18. ágúst 1808). Hann hafði lengi búið á Kvígsstöðum í Borgar- firði og verið framfaramaður, og fengið einna fyrstur manna heiðurslaun af styrktarsjóði Kristjáns konungs IX. Hann var og hueigður til bók- mennta og skáldmæltur vel. — Asgeir Þorsteinsson (bónda Þorleifssonar í Kervogi og Herdísar Jónsdóttur frá Undirfelli) skipstjóri andaðist í Reykja-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.