Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 2
2 Dingmál, löggjöf og stjórnarfar. Bretlands, veita ríflegan styrk til gufubáta á fjörðum og flóum, og reyna að koma íslandi í frjettaþráðareamband við útlönd), kvennfrelsismál (veita konum öll sömu rjettindi og körlum), afnám hœstarjettar. eptirlauna- mál (afnema eptirlaun eða færa þau niður), búsetu fastalcaupmanna hjer á landi, hluttöku safnaða í veitingu brauða (láta söfnuði fá að velja um alla umsækjendur), háskólamálið (stofna háskóla í 3 deildum, guðfræði læknisfræði og lögfræði; auk þess verði þar kennd íslenzk málfræði, saga og bókmenntir), skólamál (koma á realkennslu við lærða skólann í Reykja- vík, með samsvarandi kennslu á Norðurlandi), sveitastjórnarmál (setja milli- þinganefnd til að endurskoða fátækralöggjöfina), vínsölubannsmál (bjeruðin fái samþykktarvald um vínsölubann), afnám gjafsókna, atvinnumál (veita búnaðarfjelögum ríflegan styrk, styrkja sjávarútveg til móts við landbún- að, og veita lán til að kaupa tóvinnuvjelar), „Shúlamáliðu (rannsaka gjörð- ir landstjórnarinnar í því, og reyna að koma fram ábyrgð á hendur henni fyrir fjárkostnað landsins í því, en láta Skúla sýslumann Thoroddsen fá bættan skaða sinn af málarekstrinum). Viðvíkjandi skýlisbygging áÞing- völlum, var þvi skotið til þingmanna, að leita samskota í kjördæmum sínum. Enn er þess að geta, að auk f'unda í hverju hjeraði, hjeldu og Vestfirð- ingar almennan fund fyrir Vestfirði á Kollabúðum við Þorskafjörð (6. júní); komu þar til umræðu flest hin sömu mál og á Þingvallafundinum, og gengu ályktanir hvorutveggja fundarins í líka stefou. Alþingi — hið 13. löggjafarþing þessa lands — var sett af lands- höfðingja mánudaginu 1. júlí, en slitið laugardaginn 24. ágúst. í upphaii vantaði 2 þjóðkjörna þingmenn, Jón Jónsson, 2. þm. Eyjafjarðars. og Þor- leif Jónsson 2. þm. Húnavatnss., en þeir komu báðir, er nokkuð var liðið á þingtímann. Nýr þingmaður var einn, Þóröur læknir Thoroddsen, 1. þm. Gullbringu- og Kjósarsýslu, kosinn (15. júní) i stað Þórarins pró- fasts Böðvarssonar. Porsetar þingsins urðu: Ólafur umboðsmaður Briem í sameinuðu þingi, Árni landfógeti Thorsteinsson i efri deiid og Benedikt sýslumaður Sveinsson í neðri deild. Skrifstofustjóri alþingis var Stein- grímur Johnsen, cand. theol. Lagafrumvörp þau, er alþingi hafði til meðferðar að þessu sinni, voru alls 66 að tölu, 19 stjórnarfruihvörp og 47, er þingmenn sjálfir báru upp. Voru 44 samþykkt sem lög (17 stjfrv. og 27 þmfrv.), 14 felld (2 stjfrv. og 12 þmfrv.), 7 (þmfrv.) ekki útrædd og 1 (þmfrv.) tekið aptur. — Báð- ar deildir alþingis samþykktu og alis 30 ályktunartillögur, en 4 voru felldar og 3 teknar aptur. — Fyrirspurnir 2 voru bornar upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.