Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 1

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 1
I. Frjettir frá íslandi 1895. Þingimíl, lösrg'.jöf og- st.jórnarfar. Eins og venja hefur verið hin síðari ár, voru fundir haldnir um vorið heima í hjeruðum til undirbúnings undir alþingi. En mest kvað að fundi á Þingvelli viö Öxará, er haldinn var föstudaginn 28. júní. Það átti að vera almennur fundur fyrir land allt. Til þossa Dingvallafnndar höfðu boðað þingmenn Ðingeyinga og ís- firðinga (Benedikt Sveinsson sýslumaðnr, Pjetur Jðnsson á Gautlöndum, Sigurður prestur Stefánsson og Skúli Thoroddsen). Var það tekið frain í fundarboðinu, að þar skyldu rædd „ýms þýðingarmikil þjóðmál og sjer- staklega stjðrnarskipunarmálið11. Tilætlun fundarboðenda var, að hvert kjördæmi sendi þangað kosna fulltrúa, en nokkur kjördæmi (Húnavatnss., Skagafjarðars., Suður-Múlas., Austur-Skaptafellss., Vestur-Skaptafellss. og Vestmannaeyjas.) skárust úr leik. Auk þess vantaði úr 2 sýslum (Mýras. og Snæfellsness.) fulltrúa þá, er kjörnir höfðu verið. Kosnir fundarmenn urðu því ekki nema 20, að meðtöldum fulltrúa, er Kvennfjelagið í Reykja- vík sendi á fundinn. Alls sðttu fundinn nær 300 manna. Pyrst voru þar sungin kvæði 2 (eptir Einar Benediktsson og Þorstein Erlingsson), en Benedikt sýslumaður setti fundinn með erindi, all-löngu og snjöllu. Fundarstjðri var Benedikt prðfastur Kristjánsson kosinn, er var fulltrúi Reykvíkinga á fundinum. Flest mál, er ályktanir voru gjörðar um á fundinum, voru einnig rædd á þingmálafundum í hjeruðum. Með því að þau má þannig telja almenn áhugamál landsmanna, þykir rjett að geta þeirra stuttlega. Um aðalverkofni fundarins, stjórnarskrármálið, var lítið rætt, en sam- þykkt í einu hljóði svolátandi tillaga: Fundurinn skorar á alþingi, að samþykkja ðbreytt stjórnarskrárfrumvarp það, er samþykkt var á auka- þinginu 1894. — Auk þess voru samþykktar áskoranir til alþingis frá fundinum um samgöngumál (koma á tíðum gufuskipaferðum hjeðan til 1 Sklrnir 1895.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.