Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1895, Side 1

Skírnir - 01.01.1895, Side 1
I. Frjettir frá íslandi 1895. Þingimíl, lösrg'.jöf og- st.jórnarfar. Eins og venja hefur verið hin síðari ár, voru fundir haldnir um vorið heima í hjeruðum til undirbúnings undir alþingi. En mest kvað að fundi á Þingvelli viö Öxará, er haldinn var föstudaginn 28. júní. Það átti að vera almennur fundur fyrir land allt. Til þossa Dingvallafnndar höfðu boðað þingmenn Ðingeyinga og ís- firðinga (Benedikt Sveinsson sýslumaðnr, Pjetur Jðnsson á Gautlöndum, Sigurður prestur Stefánsson og Skúli Thoroddsen). Var það tekið frain í fundarboðinu, að þar skyldu rædd „ýms þýðingarmikil þjóðmál og sjer- staklega stjðrnarskipunarmálið11. Tilætlun fundarboðenda var, að hvert kjördæmi sendi þangað kosna fulltrúa, en nokkur kjördæmi (Húnavatnss., Skagafjarðars., Suður-Múlas., Austur-Skaptafellss., Vestur-Skaptafellss. og Vestmannaeyjas.) skárust úr leik. Auk þess vantaði úr 2 sýslum (Mýras. og Snæfellsness.) fulltrúa þá, er kjörnir höfðu verið. Kosnir fundarmenn urðu því ekki nema 20, að meðtöldum fulltrúa, er Kvennfjelagið í Reykja- vík sendi á fundinn. Alls sðttu fundinn nær 300 manna. Pyrst voru þar sungin kvæði 2 (eptir Einar Benediktsson og Þorstein Erlingsson), en Benedikt sýslumaður setti fundinn með erindi, all-löngu og snjöllu. Fundarstjðri var Benedikt prðfastur Kristjánsson kosinn, er var fulltrúi Reykvíkinga á fundinum. Flest mál, er ályktanir voru gjörðar um á fundinum, voru einnig rædd á þingmálafundum í hjeruðum. Með því að þau má þannig telja almenn áhugamál landsmanna, þykir rjett að geta þeirra stuttlega. Um aðalverkofni fundarins, stjórnarskrármálið, var lítið rætt, en sam- þykkt í einu hljóði svolátandi tillaga: Fundurinn skorar á alþingi, að samþykkja ðbreytt stjórnarskrárfrumvarp það, er samþykkt var á auka- þinginu 1894. — Auk þess voru samþykktar áskoranir til alþingis frá fundinum um samgöngumál (koma á tíðum gufuskipaferðum hjeðan til 1 Sklrnir 1895.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.