Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 56
56 Kína. urnar verið ðvænlegri fyrir Tyrkjastjðrn en þetta ár, og að hún sýni sig æ ðhæfari til að hafa með höndum það vald, sem hún að nafninu til hefur. Kína. Þar komu upp á ýmBum Btöðum ofsðknir og árásir gegn kristnum mönnum, og Ijetu yfirvöldin sig það litlu skipta. Englendingar urðu að ganga mjög ríkt eptir, áður en nokkrar rannsóknir fengust íþeim málum. Svo skárust og Þjððverjar og Bandaríkjamenn í leikinn, og urðu þá Kínverjar að lokum að hegna sökudðlgunum og bæta fyrir illvirki þeirra. En ekki fjekkat það nema með mestu tregðu og undanbrögðum. Einn varakonungurinn var Bettur af fyrir framkomu sína í þeim málum, en bættur var honum sá halli af stjðrn Kinverja á annan hátt. Uppreisn varð svo aðkvæðamikil í Kansú, einu skattlandi keisarans í norðanverðu Mongðlalandi, að stjórnin í Peking sá ekki annað ráð vænna en að heita á Rússa sjer til liðveizlu. Japan. Japansmenn ætla ekki að verða óviðbúnir, ef sigurvinningar þeirra og önnur velgengni skyldi verða tilefni til þess, að þeir þurfi aptur vopn- unum að beita, sem ekki er sjerlega ðtrúlegt. Þing þeirra veitti sumarið 1895 400 milljðnir króna til þess að auka herflotann. Að skipagerðinni var mikið unnið á Englandi og í Ameríku. 14 bryndreka átti að smíða, en 80 minni skip, þar af 50 sprengibáta. ÖIl gerð skipanna, eins og nærri má geta, hin fullkomnasta og eptir nýjustu tízku. Kórea. Drottningin þar var myrt um haustið í höfuðborginni Söúl, og talið, að þjónar tengdaföður hennar hefðu unnið það verk. Hún var á handi Japansmanna og hlynnt öllum ráðstöfunum þeirra þar í landi, en faðir konungsins var þeim hinn móthverfasti. Stjórn Japans brást reið við og kvaddi þegar heim erindreka sinn frá Söúl. Ekki verður þð sjeð, að morð þetta hafi haft nein stðrkostleg eptirköst. Tíðarfarið. Það var svo afarhart frá nýári til vors um öll lönd Norðurálfunnar og nokkurn hluta Norður-Ameríku, hæði að því er snerti frosthörkur og snjóþyngsli, að ekki eru nema örfá dæmi til slíks á þessari öld. Suður í Norðurálfunni urðu hörkurnar megnari, tiltölulega að minnsta kosti, heldur en i norðurhlutanum. Á Ítalíu, Spáni og Frakklandi varð opt 19—20 stiga frost og þaðan af meira. Ástandið varð afaraumt meðal fátæklinga í þeim löndum, þar sem ekki er við illviðrum búizt, og mann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.