Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 6
6 Þingmál, löggjöf og stjórnarfar. menn í Kaupmannahöfn hjeldu og afmælisminningu þingsins 1. júli; voru þar haldnar ýmsar ræður (fyrir minni íslands, alþingis, Jóns Sigurðsson- ar og annara nýtra þingmanna) og kvæði sungið eptir Þorstein Gíslason. Tveimur lagafrumvörpum var synjað bonungsstaðfestingar 15. febr., um breyting á gjöldwm þeim, er hvíla á jafnaðarsjóðum, og um búsetu fastakaupmanna. Þessi lög hlutu staðfestingu konungs árið 1895: 15. febrúar: 1. Lög um auðkenni á eitruðum rjúpum. Af rjúpum, eitruðum fyrir refi, skal hægri vængurinn stýfður til hálfs, að viðlögðum sektum, 20— 200 kr. 2. Lög um breyting á 1. gr. laga 9. janúar 1880 um breyting á tilskip- un um sveitastjórn á Islandi 4. maí 1872. Sýslunefndum veitt vald til að leyfa hreppsnefndum að láta niðurjöfnun hreppsgjalda fara fram í júni. 3. Lóg um afnám fasteignarsölugjalds. 4. Lög til að gjöra samþylcktir um hindrun sandfolcs og um sandgrœðslu. 5. —8. Lög um löggilding verzlunarstaðar að Hrafneyri við Hvalfjörð, að Stakkhamri í Milclaholtshreppi, við Kirkjubólshöfn í Stöðvarfirði, að Seleyri við Borgarfjörð. 2. október: 9. Fjáraukalög fyrir árin 1894 og 1895. Til viðbótar við gjöldin í fjár- lögunum veittar 4,156 kr., þar á meðal 2500 kr. til að útvega dýra- lækni frá Noregi, til að rannsaka bráðafárið og leggja ráð við því. 10. Lög um stefnur til œðri dóms í skiptamálum. Stefnan skal að eins birt þeim, er komið hafa fram sem málsaðilar við þau atriði, er á- frýjað er — svo og skiptaráðanda, með 6 vikum lengri fyrirvara en aimennt gjörist; skal hann svo kveðja til nýs skiptafundar út af á- frýjuninni. 11. Lög um breyting á 5. gr. tilskipunar um bœjarstjórn í Reykjavík 20. apríl 1872, (Um kosningarrjett og kjörgengi til bæjarstjórnar). 12. Lög um brúargjörð á Blöndu. Landstjórninni veitist heimild til að láta brúa Blöndu og verja til þess 20,000 kr. af landsfje. 13. Viðaulcalög við lög um prentsmiðjur 4. des. 1886. Skylda prentsmiðju hverrar hjer á landi, gagnvart amtBbókasöfnum, gildir einnig að því er snertir bókasafn Austuramtsins. 14. Lóg um sjerstök eptirlaun handa fyrverandi sóknarpresti í Mið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.