Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 59

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 59
Nokkur mannalát 1895. 59 um hjelt hann því fram, að um innsta eðli og orsök hlutanna, guð og ödauðleika gætum vjer ekki vitað neitt. Guðleysi væri því jafn-6vísinda- legt eins og guðstrú. Annars hefur hann ritað um fjöldamörg efni, og ávallt af hinni mestu skarpskyggni og snilld, þótt misjafnar sjeu auðvit- að skoðanirnar um niðurstöðu háns. Hann var fæddur 1825. Peter Schram, þjððfrægur söngmaður við konunglega leikhúsið í Kaup- mannahöfn, dó 1. sept. Hann var fæddur 1879. George Stephéns, háskólakennari í Kaupmannahöfn í ensku og ensk- um bókmenntum, 81 árs. Victor Bydberg, ágætt skáld sænskt og rithöfundur. Auk skáldritanna, sem í mjög miklum metum eru höfð, hefur hann ritað manna bezt um norræna fornfræði og fornsagnir Germana. Hann var fæddur 1828. Sven Lovén, frægur dýrafræðingur, sænskur, 86 ára. Gesare Gantu, nafnfrægur ítalskur sagnaritari, skrifaði meðal annars mannkynssögu, sem þýdd hefur verið á mörg tungumál, þar á meðal á dönsku, og mörgum íslendingum er kunn. Hann varð 91 árs. Bjalmar Hjorth Boyesen, norskur maður, en prófessor i germönskum bókmenntum við Columbia-háskólann í New York og ritaði á ensku. Hann var mest þekktur af norskum menntamönnum í Ameríku, var allgott skáld, og starfaði mjóg ótrauðlega að því, að vekja eptirtekt á bókmenntum Norðurlanda í Ameríku. Louis Pasteur, heimsfrægur vísindamaður, franskur, fæddur 1822, Ijezt 23. september. Hann fann með efnafræðilegum rannsóknum miklar um- bætur á ediksgerð. ölgerð og vínyrkju, bjargaði silkigerðariðnaðinum eigi að eins fyrir Frakkland, heldur og alla Norðurálfuna, og honum tókst að leggja hömlur á upptökin til ýmsra hinna voðalegustu sjúkdóma mann- kynsins. Hann var trúmaður mikill. Alexander Dumas (yngri), nafnkennt skáldsagna- og leikritaskáld, 68 ára gamall, dó 27. nóvember. Ghallemel-Lacour, einn af helztu skörungum franska lýðveldisins og forseti öldungadeildarinnar síðan í marz 1893, ljezt í desembermánuði. Hann var fæddur 1827.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.