Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 20

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 20
20 Kirkjumál. gami maður gæti ekki verið hvorttveggja í scnn: þjóðkirkjuprestur og fri- gafnaðarprestnr. Samkvæmt ályktun alþingis skoraði landshöfðingi (21. des.) á amtmenn að leita samkomulags við söfnuði landssjððskirkna um að taka að sjer fjárhald þeirra og umsjðn. — Af öllum landstjórnarbrjefum um kirkjumál vakti mesta athygli ráðgjafabrjef (8. nóv.) viðvíhjcindi stað- festing og vígslu á utanþjóðkirhjupresti; höfðu nokkrir menn i Yallanes- prestakalli sagt sig íir þjóðkirkjunni og sótt um konunglega staðfestingu handa prestaskólakandídat Þorvarði Brynjólfssyni til prests fyrir þennan frísöfnuð. En með brjefi þessu úrskurðaði kirkjustjórnin, að beiðninni skyldi eigi sinnt, fyr en sannað væri, að söfnuðurinn hefði fengið sjer kirkjubygging; átti þá að staðfcsta kosningu utanþjóðkirkjuprestsins og ákveða starfsvæði hans eptir tillögum biskups; þó skyldi honum eigi leyft að taka vígslu af biskupi landsins. Bráðabyrgðaruppbót fyrir fardagaárið 1895—1896 hlutu þessi presta- köll (27. febr.): Staður í Aðalvík (600 kr.), Tjörn á Vatnsnesi (300 kr.), Lundarbrekka (300 kr.), Sauðlanksdalur (250 kr.), Stóruvellir (200 kr.), Eyvindarhólar (200 kr.), Stöð (100 kr.). Þeirrar nýlundu er að geta, að um haustið komu hjer við land 2 kaþólskir klerkar, danskur og þýskur, og settust að í Landakoti við Reykjavík, hinni fornu trúboðsstöð kaþólsku kirkjunnar hjer á landi. Hinn danski prestur, er Priðriksen heitir, tók brátt að halda uppi guðsþjónustu- gjörð í kaþólsku kapellunni, með prjedikun á danska tungu, er margir gjörðust til að hlýða á, en eigi hefur þar myndast neinn söfnuður fyrst um Binn. — Kaþólskur prestur, er heitir Jón Sveinsson, íslenskur maður að ætt og uppruna, ferðaðist hjer um land fyrir fáum árum og ritaði síð- an um ferðir sínar og gat lands og lýðs mjög lofsamlega; hefur hann síð- an hvatt trúbræður sína til samskota til að koma upp hjer á landi holds- veikisspítala; liefur sú áskorun þegar borið nokkurn árangur, þótt þess verði enn að líkindum nokkuð að bíða, að Blíkur spítali komist á fót. Þetta vor kom hjer við land lítii sveit manna úr Hjálpræðishernum, hinum nafnkunna apturhvarfsflokki, er dreifst hofur nú á síðustu árum nær því um heim allan. Liðsmenn þessir tóku þegar að halda guðsþjón- ustusamkomur í Reykjavík, og víðar þar í grennd, eptir því sem háttur þeirra er. öjörðust allmargir (eitthvað um 40) áhangendur flokks þessa fyrir áramótin. Menntun og menning. Embættisprófi við háskólann luku þessir ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.