Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 17
„.ferði og atvinnubrögð. 17 sem tiðkað hafa slíkar veiðar hjer við land hin síðustu misseri. Áskorun sú, er aljiingi beindi J>á til Btjðrnarinnar, um aukna tilsjðn með útlendum fiskiveiðum við ísland, bar þann árangur, að hingað kom um vorið nýtt varðgæsluskip, „Heimdal11. Það náði nokkrum (5) útlendum veiðiskipum í landholgi og urðu þau fyrir sektum fyrir athæfi sit.t. Bn er útlending- um þðtti kreppa að sjer fyrir sunnan og austan, þar sem veiðistöð þeirra hafði oinkum verið, færðu þeir hana inn á Baxaflða, en þar eru öll hin dýpri fiskimið fyrir utan Iandhelgi; þðtti íslenskum sjómönnum þar komn- ir ekki gððir gestir, en ekki varð aðgert að sinni, nema þingið samþykkti tillögu þá, er þegar hefur verið getið hjer að framan (um friðun flða og fjarða). Hvalveiðar Norðmanna hjer víð land heppnuðust í besta lagi fyrir þeim þetta ár; fengu þeir um 780 hvali alls; eru nú útgerðarstöðvar þeirra orðnar 5; hefur ein bæst við þetta ár, á Tálknafirði. Hvalrekar urðu nokkrir. í Strandhöfn í Vopnafirði rak hval; hval rak og i Eyjum í Strandasýslu og annan á Kleifum við Steingrímsfjörð. Þrír hvalir komu á Álptanesreka við Hornafjörð. Á Broddanesi náðust 40 höfrungar í ís og á annað hundrað i Ingðlfsfirði. Bjarndýr var unnið í Barðsvík og annað í Trjekyllisvik og tvö í Bekavík bak Látur. Fuglveiðar heppnuðust með lakara mðti í Vestmannaeyjum; lundafli var þar Iítill, en svartfuglaveiði nokkru betri. í Drangey varð fuglafli í langminnsta lagi, en aptur gekk sá veiðiskapnr vel við Látrabjarg. Verslun var landsmönnum hagfelld þetta ár. Útlend vara fjekkst við vægu verði, en í betra lagi gefið fyrir flestan innlendan varning. Fyrir sjávarvarning — nema dún — fjekkst. hærra verð en að undanförnu og slíkt hið sama fyrir ull; einkum komst hún í hátt verð hjá kaupfjelög- unum. Fjársala var mikil til Englands um haustið. Franz, er hjer hafði keypt fje haustið áður, keypti nú fjölda fjár. Georg Thordahl keypti og fyrir annað enskt fjárkaupafjelag. Áuk þess keyptu þoir Slimon og Zöll- ner fje og margir innlendir kaupmenn, auk þess er kaupfjelögin sendu á eigin ábyrgð. Var svo talið, að þau hefðu fengið um haustið 600,000 kr. í peningum auk varnings. Viðskipti voru í mesta lagi við Landsbankann þetta ár. Fasteignarveðslán þaðan voru 136,386 kr. 58 au., sjálfskuldar- ábyrgðarlán 162,863 kr., handveðslán 16,050 kr., lán gegn ábyrgð sveita og bæjarfjelaga 15,950 kr., akkreditivlán 350 kr., víxlar 443,562 kr. 30 au., ávísanir 60,564 kr. 70 au. Við áramðtin voru útistandandi lán 1,016,474 kr. 2 Sklrnir 1895.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.