Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 26

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 26
26 Menntun og menning. Árnason, hafði mælt svo fyrir í erfðaskrá Binni, að af eignum þeirra hjðna skyldi stofna sjðð, er nefndist Þorvaldarminning (til endurminningar um son jteirra hjðna, er Þorvaldur hjet) og verja vöxtunum til menningar bændaefnum í Vestfirðingafjórðungi, einkum Dalasýslu. — Merkishjðn ein í Skagafirði, Ólafur Sigurðsson og Sigurlaug Qunnarsdóttir í Ási í Hegra- nesi, gáfu Kípurhreppi hálfa jörð (Keflavík); skal stofna fyrir afgjald henn- ar styktarsjðð fyrir hreppinn. — Húsmaður einn í Hafnarfirði, Guðmundur Grímsson, ánafnaði mestallar eigur sinar, að sjer látnum, til menntunar kennaraefnum við Flensborgarskðla. Misferli og mannalát. Skaðar urðu nokkrir. I hyrjun október- mánaðar gerði hið mesta voðaveður af norðri um land allt; fylgdi því fá- dæmasjávargangur. Urðu stðrskemmdir af því viða á skepnum, húsum og veiðiskap. Mest kvað að þessum skemmdum á Vestfjörðum, bæði við ísafjarðardjúp og á Ströndum, og á Norðurlandi. Þar urðu skemmdirnar einna mestar á Húsavík. Þilskip braut allmörg, en mannbjörg varð alstaðar. Kaupskip, hlaðið timbri tii verslunarfjelags á Stokkseyri, brotnaði (28. apríl). Kaupfarið „Kepler" braut í Þorlákshöfn (3. maí). Um sömu mundir strandaði frakk- neskt fiskiskip við Vestmannaeyjar og annað við Meðalland; þá brann og fiskiskúta frönsk í hafi fyrir sunnan land, en kaupskipið „Áctiv“ braut í hafís fyrir Austfjörðum (29. apríl). Þá strandaði og kaupskip á Papðs. Vöruskipið „Hild“ brotnaði á innsiglingu í Þórshöfn á Miðnesi (22. sept.). Þess hefur áður verið getið, er gufubáturinn „Blín“ varð að strandi á Straumfirði (21. sept.). í ofviðrinu í oktðber laskaðist gufuskipið „Stam- ford“ á skeri við Hrísey. Þá braut og 2 önnur skip við Byjafjörð, há- karlaskútu og norskt kaupfar. Tvö kaupskip brotnuðu þá við Vesturland, „Patreksfjord11 í Haukadalsbðt og „Axel“ í Ólafsvík. Sunnlensk fiskiskúta „Anna“, eign Guðmundar bðnda Einarssonar í Nesi, brotnaði þá við Reyð- arfjörð. Manntjón af slysf'órum. í jan. (23.) drukknaði í Hrútafirði Konráð trjesmiður Jðhannesson frá Borðeyri. í febr. (8.) drukknaði maður frá Geldingsá ofan um ís á Akureyrarhöfn. 14. s. m. drukknuðu í Byjafirði 2 menn af Árskógsströnd. 24. s. m. drukknaði unglingsmaður frá Reyni- völlum í Suðursveit. í s. m. drukknaði maður af Akranesi i Leirá í Borg- arfirði. í marz (3.) drukknuðu 3 menn af bát undir Ósblíð við ísafjarð- ardjúp. 9. s. m. drukknuðu 2 menn úr Vestmannaeyjum; annar þeirra var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.