Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 13

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 13
Þingmál, löggjöí og stjórnarfar. 13 Rektorsembættið við latínuskólann var veitt dr. Birni M. Ólsen, skólakennara (24. júlí). Yfirkennaraembættið var veitt skólakennara Stein- grími Thorsteinsson, (7. nóv.). Kennaraembœtti við hinn sama skóla var veitt cand. mag. Pálma Pálssyni (s. d.) Cand. phil. Þorleifur Bjarnason var og settur þar kennari (16. sept.). Sýslumannsembættið í Suðurmúlasýslu var veitt cand. jnr. Axel V. Tulinius, settum sýslumanni í Norður-Múlasýslu (26. sept.). ísafjarðar- sýsla og bœjarfógetaembœttið á ísafirði var veitt landritara Hannesi Raf- stein (s. d.) og Rangárvallasýsla settum sýsiumanni þar, cand. jur. Magn- úsi Torfasyni (s. d.). Settur sýslumaður i Suður-Múlasýslu var cand. jur. Sigurður Pjetursson (12. júní). Landlœknisembœttið var veitt dr. Jónasi Jónassen, hjeraðslækni i 1. læknÍBhjeraði, Keykjavík (7. nóv.). Schierbeck landlæknir hafði fengið læknisembætti á Sjálandi (5. júlí). Hjeraðslœknisembœttið í 19. læknis- hjeraði, Árnessýslu, var veitt Ásgeiri Blöndal, hjeraðslækni í 12. hjeraði, Húsavík (7. nóv.), og 5. lœknisumdœmi, Barðastrandarsýsla, settum lækni þar Tómasi Helgasyni (s. d.). Settur hjeraðslæknir var læknaskólakandí- dat Slcúli krnason, í 19. læknishjeraði (14. inaí) og háskólakaudídat Guð- mundur Björnsson í 1. læknishjeraði (30. sept.). Aukalœknisstyrk fjekk Oddur Jónsson i Strandasýslu (31. desbr.). Prófastur var skipaður í Snæfellsnessprðfastsdæmi præpos. lion. Sig- urður Gunnarsson, prestur í Stykkishólmi (22. febr.). Settur prófastur í Kjalarnesþingi var dómkirkjupreatur Johann Þorkelsson (9. maí). Prestaköll þessi voru veitt á árinu: Mýrdalsþing voru veitt Gísla Kjartanssyni, presti í Eyvindarhólum (16. marz), Miðgarðar í Grímsey, Matthíasi Eggertssyni, presti á Helga- stöðum (19. júní), Staður á Reykjanesi prestaskólakandídat Filippusi Magnússyni (20. júní), Eyvindarliólar prestaskólakandídat Pjetri Helga Rjálmarssyni (1. júlí), er skömmu síðar fjekk Helgastaði (22. ágúst), Garðar á Alptanesi Jens Pálssyni, presti á Útskálum (26. sept.). Prestvígslu tóku: Prostaskólakandídat Sveinn Guðmundsson til prests að Ríp og presta- skólakennari Jón Helgason, er tekizt hafði á hendur að halda uppi auka- guðsþjónustum í dómkirkjunni (12. maí), prestaskólakandidatarnir Ásmund- ur Gíslason, aðstoðarprestur Guðmundar Helgasonar, prests á Bergsstöð- um, Filippus Magnússon og Pjetur Helgi Hjálmarsson (25. ágúst).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.