Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 19
Árferði og atvinnubrögð. 19 leyst af hendi í Jarðræktarfjelagi Eeykjavíknr (dagsverk 2034; styrkur 477 kr.) og næst því í búnaðarfjelögum örímsneshrepps (dagsv. 1696; styrkur 373 kr. 50 au.), Miðdalahrepps (dagsv. 1280; styrkur 291 kr. 84 aur.), Ölíushrepps (dagsv. 1163; styrkur 272 kr.) og Hrunamannahrepps (dagsv. 1030; styrkur 241 kr.). Kirkjumál. Á prestastefnunni, er haldin var 4. júlí, var skýrt frá aðgjörðum handbðkarnefndarinnar; hafði hún þá að mestu lokið starfi sínu. Biskup bar fram tillögur hennar um breytingar á ýmsum atriðum í guðs- þjðnustugjörð og kirkjusiðum. Breytingartillögur þessar skyldu svo prent- aðar og veitti alþingi til þess fjárstyrk. Uppástunga kom frá sjera Jens Pálssyni á Útskálum um stofnun íslensks prestsembættis í Kaupmannahöfn vegna íslendinga þar, en hún hlaut lítinn byr. Ákveðið var að halda prestastefnuna framvegis síðast í júní. Fje það, er skipt var milli (6) uppgjafapresta og (66) prestsekkna, var 3681 kr. 40 au. Auk stiptsyfir- valda sðttu fundinn 16 menn prestvigðir. Nokkrar smábreytingar voru gerðar á lögum um kirkjuleg málefni, er þegar hefur verið getið (sbr. nr. 14, 26—28 í lagaskránni hjer að fram- an), en engar þeirra hafa verulega þýðing. Mikilsverðrar breytingar er þð að geta í kirkjulöggjöfinni þetta ár, því að ný og breytt reglugjörð fyrir prestaskðlann var gefin út (15. ágúst). Námstímann skal lengja um eitt ár, og auka kennsluna að sama skapi, einkum í biblíuskýringu, trú- fræði og kennimannlegri guðfræði. Við burtfararpróf skal gofa einkunnir í 9 greinum (Skýring nýja testamentis, trúfræði, siðfræði, kirkjusögu, skýring gamla testamentis, kennimannleg guðfræði, kirkjurjettur, prjedikun, barna- spurningar) og tvöfalda tölugildi i 4 hinum fyrstnefndu, er í skal reynt munnlega og skriflega. Til ágætiseinkunnar þarf 98 stig, til 1. eink. 78 st., til 2 eink. 59 st. og til 3. eink. 39 st. Hjer skal getið nokkurra landstjðrnarbrjefa um kirkjumál: Konungur samþykkti (29. jan.) makaskipti á jörðinni Skinnþúfu í Haukadal, kirkjueign Stðra-Vatnshorns fyrir bændaeignina Litla-Vatnshorn. Landshöfðingi lagði samþykki á (28. febr.) að kirkja á Hallormsstað væri lögð niður, og sóknin lögð undir Vallanes, nema Mýrar og Geirólfsstaðir til Þingmúla. Landshöfðingi felldi úrskurð (10. maí) um hluti, gefna bændakirkjum til skrants og áhalda. Konungur veitti leyfi (2. júlí) til makaskiptasölu á Bakkakoti i Andakíl, eign Bæjarkirkju i Borgarfirði, fyrir bændaeiguina Grimastaði. Landshöfðingi úrskurðaði (21. sept.) að 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.