Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 40
40 Vaíningar og viðsjár. hefjast handa gegn Englendingum. Og jafnframt krafðist stjórnin fjár- framlaga mikilla til eflingar hernum og flotanum. í fyretu var þessari áskorun tekið allborginmannlega á þinginu og í ýmsum blöðum. En bráð- lega tók þð uppþotið að sljákka, enda var málinu tekið með stillingu mik- illi á Englandi. En með öllu var það óútkljáð um nýársleytið. Skömmu eptir að forseti Bandarikjanna kvað upp flr með gremju sína við Englendinga flt af Venezuelumálinu, áttu þeir að snflast við viðsjár- verðnm tíðindum sunnan úr Suður Afríku. í lýðveldinu Transvaal hefur lengi rikt megn óánægja og viðsjár miklar með mönnum. Bflar ráða þar lögum og lofum, menntunarlitlir menn, hjátrúarfullir og drottnunargjarnir, en jafnframt hraustir og harðfengir. Heginþorri manna þar er svertingjar, múlattar og Austurálfumenn, sem ekki njðta neinna borgaralegra rjettinda. Hvítir menn þar eru sumpart Bflar, sumpart „fltlendingar11. Útlondingar eru langtum fleiri en Bflar, en þeim er neitað um hluttöku í landsmálum þangað til 14 árum eptir að þeir hafa sezt þar að; auk þess er þeim sýnd- ur ðjöfnuður mikill af Búum í skattaálögum, og dðmstólum Bfla þykir lítt treystandi. Af þessum ástæðum er ðánægjan einkum sprottin. Útlending- ar, sem flestir eru Englendingar og betur menntaðir en Bflar, hafa lengi krafizt borgaralegs jafnrjettis og ðháðra dðmstóla, en það hefur komið fyr- ir ekki, og það orð ljek jafnvel á síðasta ár, að Búar ætluðu að fara að stjðrna landinu með hervaldi. Útlendingar bundust þá samtökum um að hrista af sjer ok Bfla, og hjetu á Englendinga i Hatabelelandi sjer til full- tingis. 700 manna lögðu svo af stað þaðan undir forustu læknis eins, er Jameson heitir, og hjeldu inn í Transvaal. Þegar er fregnin um herferð þessa barst til Englands, gerði stjórnin þar alit, sem í hennar valdi stðð, til þess að stöðva Jameson. Ckamberlain, sem þá var orðinn nýlenduráðherra, sendi tafarlaust hraðskeyti suður um að Jameson skyldi aptur hverfa. Og sfl skipun náði honum áður en til vopnaviðskipta kom. En hann sinnti henni ekki og bjelt áfram ferð sinni. En úrslitin urðu önnur en hann hafði gert sjer von um. Búar unnu sig- ur á honum, drápu fjölda af mönnum hans og sjálfur var hann tekinn höndum ásamt því er eptir var af liðsafla hans. Ástæðan til þess að hann ðhlýðnaðist skipan ensku stjórnarinnar var vitanlega sfl, að horferð þessi var hafln að undirlagi voldugasta mannsins í Suður-Afriku, stjórnarfor- mannsins í Capstaðnum, Sir Cecil B.hodos, sem unnið herferð að því með dæmafánm dugnaði og fyrirhyggju að auka veldi Breta í Suðurálfunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.