Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1895, Qupperneq 40

Skírnir - 01.01.1895, Qupperneq 40
40 Vaíningar og viðsjár. hefjast handa gegn Englendingum. Og jafnframt krafðist stjórnin fjár- framlaga mikilla til eflingar hernum og flotanum. í fyretu var þessari áskorun tekið allborginmannlega á þinginu og í ýmsum blöðum. En bráð- lega tók þð uppþotið að sljákka, enda var málinu tekið með stillingu mik- illi á Englandi. En með öllu var það óútkljáð um nýársleytið. Skömmu eptir að forseti Bandarikjanna kvað upp flr með gremju sína við Englendinga flt af Venezuelumálinu, áttu þeir að snflast við viðsjár- verðnm tíðindum sunnan úr Suður Afríku. í lýðveldinu Transvaal hefur lengi rikt megn óánægja og viðsjár miklar með mönnum. Bflar ráða þar lögum og lofum, menntunarlitlir menn, hjátrúarfullir og drottnunargjarnir, en jafnframt hraustir og harðfengir. Heginþorri manna þar er svertingjar, múlattar og Austurálfumenn, sem ekki njðta neinna borgaralegra rjettinda. Hvítir menn þar eru sumpart Bflar, sumpart „fltlendingar11. Útlondingar eru langtum fleiri en Bflar, en þeim er neitað um hluttöku í landsmálum þangað til 14 árum eptir að þeir hafa sezt þar að; auk þess er þeim sýnd- ur ðjöfnuður mikill af Búum í skattaálögum, og dðmstólum Bfla þykir lítt treystandi. Af þessum ástæðum er ðánægjan einkum sprottin. Útlending- ar, sem flestir eru Englendingar og betur menntaðir en Bflar, hafa lengi krafizt borgaralegs jafnrjettis og ðháðra dðmstóla, en það hefur komið fyr- ir ekki, og það orð ljek jafnvel á síðasta ár, að Búar ætluðu að fara að stjðrna landinu með hervaldi. Útlendingar bundust þá samtökum um að hrista af sjer ok Bfla, og hjetu á Englendinga i Hatabelelandi sjer til full- tingis. 700 manna lögðu svo af stað þaðan undir forustu læknis eins, er Jameson heitir, og hjeldu inn í Transvaal. Þegar er fregnin um herferð þessa barst til Englands, gerði stjórnin þar alit, sem í hennar valdi stðð, til þess að stöðva Jameson. Ckamberlain, sem þá var orðinn nýlenduráðherra, sendi tafarlaust hraðskeyti suður um að Jameson skyldi aptur hverfa. Og sfl skipun náði honum áður en til vopnaviðskipta kom. En hann sinnti henni ekki og bjelt áfram ferð sinni. En úrslitin urðu önnur en hann hafði gert sjer von um. Búar unnu sig- ur á honum, drápu fjölda af mönnum hans og sjálfur var hann tekinn höndum ásamt því er eptir var af liðsafla hans. Ástæðan til þess að hann ðhlýðnaðist skipan ensku stjórnarinnar var vitanlega sfl, að horferð þessi var hafln að undirlagi voldugasta mannsins í Suður-Afriku, stjórnarfor- mannsins í Capstaðnum, Sir Cecil B.hodos, sem unnið herferð að því með dæmafánm dugnaði og fyrirhyggju að auka veldi Breta í Suðurálfunni.

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.