Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 41
Frakkland. 41 Rhodes varð að segja af sjer stjðrnarformennskunni, þegar fregnin kom um ðfarir Jamesons. Enska stjðrnin gerði allt, sem í hennar valdi stðð, til þess að bæta úi framhleypni Jamesons. En samt sem áður varð hún fyrir álasi miklu í flestum löndum, og kom þá ljóslega fram ðvildarhugurinn, sem önnur stðrveldi bera til Englendinga. Mestum tíðindum þótti sæta samfagnað- arkraðskeyti, sem Vilhjálmur Þýzkalandskeisari sendi Kriiger, forseta Transwaalmanna, þ&r sem ljðslega var gefið í skyn, að ekki mundi hafa staðið á liðveizlu Þjððverja, ef Búar hefðu þurft á henni að halda gegn Englendingum. Var þeim afskiptum keisarans svarað all-kuldalega i ensk- um blöðum, og deilan því bitrari, sem Englendingar og Þjóðverjar eru aðalkeppinautarnir um yíirráðin í suðurhluta Suðurálfunnar. Þótti um stund ófriðvænlega á horfast, en þar kom þó, að öllum málspörtum tókst að ræða málið með stillingu og varð ekki af stórtíðindum. Frakkland. Forsetavöld Casimirs-Periers, sem kosinn var 29. júní 1894, eins og skýrt er frá í síðasta ári Skírnis, urðu ekki langgæð. Tæp- um 7 mánuðum siðar, 17. d. janúarmán. 1895, sagði hann þeim af sjer. Tilefni þess tiltækis voru ráðherraskipti. Og á þeim stóð svo, að járn- brautarfjelag eitt hjelt því fram, að stjórnin hefði ábyrgzt Bjer ákveðna leiguupphæð um aldur og ævi, en stjórnin taldi ábyrgðina að eins gilda um tiltekinn áratima. Deilunni var vísað til „ríkisráðsins“, sem er æðsti dómBtóll Frakka í peningamálum milli ríkisins og einstakra manna. Járn- brautarfjelagið vann málið fyrir þessum dómstóli. Báðherra sá, er sjer- staklega átti i hlut og hafði neitað kröfu járnbrautarfjelagsins, sagði þá af sjer; en hinir ráðherrarnir sátu kyrrir. Fulltrúaþingið tók málið til umræðu, og samþykkti fyrir framgöngu sósíalista og hinna frekjufyllri fylkingar vinstri manna, að sætta sig ekki skilyrðislaust við niðurstöðu þá, er orðið hafði fyrir dómstólunum. Þær undirtektir vildi stjórnin ekki þýðast og bað um lausn. Þá var það, að forsetinn lýsti yfir embættisafsögn sinni. Hann bar það í vænginn, að vald sitt væri meira takmarkað en góðu hófl gegndi og aðstaða sin gagnvart þjóðmálum væri að öllu ótrygg, jafn-áríðandi sem það þó væri, að vel væri búið um stöðu forsetans á þosBum tímum. Svo kvað hann og sum stjórnarverk hafa verið gerð að sjer fornspurðum. En almennt ljek orð á því, að aðalástæðan fyrir afsögn hans hefði verið sú, að hann hefði verið orðinn þreyttur og leiður á þeim ókvæðisorðum, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.