Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 36
36 Vafningar og viðsjár. ast í liendur Japansmönnum, og þeir að hafa töglin og bagldirnar meðál Kínverja. Og svo tókst Kússum að fá tvö Norðurálfustórveldin önnur — Frakk- land, sem vitanlega var hægur vandi, og Þýzkaland, sem menn furðaði meira á — til að mótmæla því atriði í friðarkostunum, að Japansmenn á- skildu sjer nokkurn skika af landi Kínverja. Kváðu hagsmunum Norður- álfuþjóðanna hina mestu hættu búna af slíkum yfirgangi. Japansmenn tóku þessum mótmælum með stillingu og hógværð, og kváðu sjer ekkert að vanbúnaði með áð skila aptur Líao-tang og Port Arthur, þegar gjaldið væri greitt. Svo var það, að ítússar ljeku þann leik í taliinu, sem margir hafa dáðst að og mörgum gramizt. Leikurinn var sá, að útvega Kínverjum það fje, sem þeir áttu að greiða Japansmönnum og verða þannig lánar- drottnar þeirra sjálfir, í stað þess að láta Japansmenn verða það. Orð leikur á því, að fyrir þenna greiða hafi þeir fengið loforð um part af Mansjúríinu og góða höfn handa járnbraut sinni. Þeir ná með öðrum orð- um í þau hiunnindi, sem Japansmenn voru búnir að leggja upp í hendurn- urnar á sjálfum sjer. Það eru Bússar, sem nú fá tilefni til að hlutast til um mál Kínverja, af því að þeir eiga hjá þeim stórfje, on ekki Japans- menn. Og það eru Rússar, sem eru líklegastir tii að hafa byggistöðu sína í Port Arthur meðan skuldin er ógreidd. Og þegar Rússar hafa yfirráðin yfir Port Arthur og Mansjúriinu, er nokkuð undir hælinn lagt, hvort Jap- ansmenn geta til lengdar haldið yfirráðunum yfir Kóreu. Þeir halda ept- ir peningunum og eyjunum, en Rússar njóta fyrirhafnarlaust sigursins, að því leyti, sem mest og bezt var í hann varið. Það er fyrir fylgi Prakka, að Rússar hafa komið þannig ár sinni fyr- ir borð. Sjálfir hafa þeir ekkert fje að lána Kínverjum, heldur útvega það hjá Frökkum og ganga í ábyrgð fyrir Kínvorja, ábyrgð, sem annars er ekki talin mikils virði. Reyndar er lán þetta ekki meira en bvo, að Kínverjar gátu borgað Japansmönnum fyrstu upphæðina, er þeir áttu að greiða þeim. En almesnt mun litið svo á, sem Rússar oigi að útvega allt fjeð. Stjórn Kínverja virðist hafa litið svo á, að úr því að hún yrði að verða skjólstæðingur einhvers rikis á annað borð, þá væri betra að vera undir verndarhendi Rússa en Japansmanna. — Um tíma þótti ekki með öllu ólíklegt, að Japansmenn mundu segja Rússum stríð á hendur. Svo mjög fundu menn til þess, hve afskiptir þeir væru eptir aliar sigurvinn- ingarnar. En þeir tóku öllu með stillingu — hvort sem þeim nú kann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.