Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 15
Samgöngumál. 15 en meginbrúin yfii ölfusá, eða rúmar 120 álnir, nokkiu ei hún og breið- ari, 10V2 fet milli handriöanna. VígBludaghm varð vart við bilun á akk- erishleininni austan megin árinuar, en bratt tðkst að bæta úr þeirn mis- smíðum. Þykir brú þessi vönduð og eitthvert hið sæmilegasta og dýrasta rnannvirki hjer á landi. Brúarsmiðurinn var hinn sami og við ölfusár- brúna, Mr. Vaughan frá Newcastle. — Brú var og lögð á Hjeraðsvötnin eystri, við Hegranes. Sýslumaður Skagfirðinga vígði hana sumardaginn fyrsta, 26. apríl. Þótti Skagfirðingum það mikill tímadagur fyrir hjernð sitt, sem von var. Brú þessi er fir trje, 110 álnir á lengd og 33/4 al. á breidd. Uudir henni eru 4 trjestólpar, raeð 5—8 stoðum hver, og grjót- stöplar hlaðnir báðum mogin á land upp frá, brunni. Bjarni EinarBson, heitir sá, er var yfirsmiður, borgfirskur maður. — Lokið var við bryggju allmikla og ramgjörva við Blönduós; hafði það fyrirtæki verið styrkt með fjárframlagi úr landsjðði. Á kostnað landsjððs var unnið á Hellisheiði að vegagjörð og því lokið, er á var byrjað í fyrra, frá Kolviðarhóli austur að Varmá; er nú kominn vagnvegur úr Beykjavík allt austur að Ölfusárbrú. Ennfremur kostaði landsjóður vegagjörð á Mosfellsheiði, í Svínahrauni og i Múlasýsluui. Gufubátarnir Elín og Oddur hjeldu uppi, eins og næsta ár áður, sam- göngum milli hafna á Faxaflóa og meðfram snðurströnd landsins. Elín laskaðist svo á Straumfirði í einni ferð sinni þangað (21. sept.). að hún vai eigi dæmd sjófær. Með auglýsingu landBhöfðingja um póstmal (16. növ.) var einni pöst- ferð bætt við þær, er áður höfðu verið, milli Keykjavikur og ísafjarðar og annari milli Reykjavíkur og Seyðisfjarðar, norðan um land. Eptir því, sem alþingi hafði lagt til voru og póstgöngur auknar að mun í ýmsum hjeruðum, með nýjum og breyttum aukapóstgöngum. Brjefhirðingar voru og þar með stofhaðar, 20 að tölu. Árferðl og atvinnubrögð. Veðrátta var frá áramótum og út vet- urinn optast einkarmild, og opt líkari sumri eu vetri. Et þess sjeistak- lega getið, að á Stiöndum vestra fjell enginn snjðr á þorra, og tók þar þá upp áfallinn snjð og þíddi ÍBa. Seint í marzmánuði gjörði kuldakast. Þá akemmduBt jarðir á Rangarvöllum af sandroki. Vorið mátti og heita gott, sumstaðar nokknð vætusamt, þar með fylgdi eitthvert hið fegursta og hagstæðasta sumar fyrir mestan hluta landsins. Á Suðurlandi var þó óþerrakafli til baga fyrra hlut heyskapartimans, voru einkum brögð að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.