Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 47

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 47
Þýzkaland. 47 um stefnuleysi og tvískinnungsMtt og loforð hans við þjóðina miklutn mun óákveðnara en hinna. Og svo er enginu vafi á því, að Salisbury lávarði hefur af miklum þorra þjóðarinnar verið betur trúað en nokkrum öðrum manni fyrir að halda uppi sóma Stórbretalands í þeim vafningum og vandamálum, sem stjórnendur Englands áttu fram úr að ráða á síð- asta ári. JÞýzknlíiud. Ofsóknarlögin gegn sósíalistum, sem getið er um i sið- asta Skírni að kanzlarinn nýi hefði tekið að berjast fyrir, náðu ekki sam- þykktum á rikisþinginu, og leikur orð á því, að keisara hafl líkað það illa. En miklar sögur bárust frá Þýzkalandi þetta síðasta ár um það, hvernig frelsinu væri hnekkt þar með margvíslegu móti. Einlægar máls- höfðanir áttu sjer stað fyrir ógætileg ummæli um keisarann eða aðra há- tigna menn, og var tilefnið stundum hlægilega lítið. En þótt allmikið væri talað um óánægjuefni þjóðarinnar, að því er að stjórnmálum lýtur, vantaði ekki hátíðaköldin meðal Þjóðverja á síð- asta ári. Fyrst var 80 ára afmæli Bismareks, 1. dag aprilmánaðar. Keisarinn ljet bera upp á ríkisþinginu tillögu um, að það flytti Bismarck fagnaðar- kveðju þann dag. Tillagan var felld og mæltist heldur illa fyrir, að minnsta kosti i öðrum löndum. Ein3 fór í borgarráði Berlínar. Þar kom fram tillaga um að senda nefnd til að samfagna Bismarck afmælisdaginn, en var felld. Þegar tillagan var fallin á ríkisþinginu, sendi keisari taf- arlaust hraðskeyti til BÍBmarcks og vítti atkvæðaúrslitin í þinginu „í nafni þýzkra þjóðhöfðingja og þegna þcirra". 5 dögum fyrir afmælið hjelt Yilhjálmur keisari hersýning honum til heiðurs, sæmdi hann gullbúnu sverði, forkunnar fögru og hjelt um hann lofræðu mikla. Meira kvað þó auðvitað að fagnaðinum afmælisdaginn sjálfan í Friedrichsruhe. 5—tiOOO stúdentar komu þangað meðal annars, frá öllum háskólum Þýzkalands, hver háskólasveitin í sinum einkennisbúningi og allir girtir sverði, og fluttu honum ávarp. Brjeflegar hamingjuóskirbárust Bismarckum 10,000 þenna dag, kraðskeyti 5000, meiri háttar gjaflr 1000 og 2000 blómsendingar. Auðvitað var haldið mikið af ræðum, bæði af Bismarck og öðrum, og þótti mönn- um lofið um Þjóðverja og konungsvaldið nokkuð iburðarmikið hjá Bis- marck. Aptur var ekki laust við, að hann hnýtti í aðrar þjóðir, einkum Frakka. Þá var ekki lítið um dyrðir, þegar leiðarsundið mikla milli Yestur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.