Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.01.1895, Blaðsíða 25
Menntun og menning. 25 Baðfjelag var stofnað í Reykjavík ekömmu eptir nýár. Yoru lækn- arnir þar forgöngumenn þess. Stofnunarkostnaður fjelagsins varð um 1500 kr. og árskostnaður um 800 kr. Um 100 mcnn notuðu böðin stöð- ugt; voru það einkum hinir yngri menntamenn, er færðu sjer þessi þæg- indi í nyt. Bindindi. Á seinni árum hafa bindindisfjelög víða verið stofnuð hjer á landi og hreyfing gegn drykkjuskap yfirleitt aukist og eflat Br það mikið talið vera af áhrifum Good-Templarareglunnar, er fyrir nokkrum ár- um festi rætur hjer á landi. Eptir því, sem skýrt hefur verið frá í Heim- ilisblaðinu, bindindis málgagni landsins, voru Good-Templarastúkur hjer á landi öndverðlega þetta ár 23, og unglingastúkur í sambandi við þær og undir vernd þeirra 13 að tölu. Önnur bindindisfjelög, þau er vitneskja fjekkst um, voru 25. Meðlimir allra þessara fjelaga voru þá taldir að vera 2728, en skýrslu mun hafa vantað um nokkur bindindisfjelög, og má því ætla, að bindindismenn hjer á landi sjeu nú um 3000. Auk þingsályktun- artillögunnur um bindindisfræðslu, sem þegar hefur verið nefnd, komu 2 bindindismál önnur til umræðu á þingi, en hvorugt varð þó rætt til fulln- ustu; fór annað frumvarpið fram á bann gegn tilbúningi áfengra drykkja, en hitt vildi fá hjeruðum í hendur samþykktarvald gegn verslun með á- fenga drykki; hafði fjöldi íslenskra kvenna (7600) ritað nöfn sín undir á- skorun um þetta efni til alþíngis. Þetta sumar ferðuðust hjer um land í bindindiserindum 3 yngismeyjar frá Vesturheimi; heitir sú Ackermann, er foringi var fararinnar; hjeldu þær tölur fyrir þessu áhugamáli sínu þar sem þær fóru; studdu þær einkurn þann bindindisfjelagsskap — „Hvíta bandið“ — er Kvennfjelagið íslenska hafði gerst frumkvöðull að nokkru áður. Hvervetna, þar sem þær fóru, fögnuðu bindindismenn þeim eptir föngum, og kunnu þeim hinar bestu þakkir fyrir komuna hjer til lands. Minningarsjóðir. Hjer skal getið nokkurra sjóðstofnana, er búast má við, að sumir geti fengið allmikla þýðingu, þegar fram liða stundir. Þeg- ar Jón skólameistari ÞorkelsBon lagði niður embættisstarf sitt, skutu ýma- ir af lærisveinar hans saman stofnfje (430 kr.) fyrir minningarsjóð, er á að bera nafn hans, en vöxtunum skal varið til verðlauna þeim skólasvein- um, sem eru afbragð annara að ástundun og lærdómi. — Kennendur presta- skólans stofnuðu og til sjóðs, til minningar um Helga lektor Hálfdánar- son; þar skal vöxtunum varið til fræðibókakaupa efnilegum námsmönnum í prestaskólanum. Sá sjóður var um árslok orðinn um 500 kr. — HÚBÍrú Katrín Þorvaldsdóttir, er audaðist þetta ár, ekkja eptir Jón bókavörð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.