Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1895, Side 26

Skírnir - 01.01.1895, Side 26
26 Menntun og menning. Árnason, hafði mælt svo fyrir í erfðaskrá Binni, að af eignum þeirra hjðna skyldi stofna sjðð, er nefndist Þorvaldarminning (til endurminningar um son jteirra hjðna, er Þorvaldur hjet) og verja vöxtunum til menningar bændaefnum í Vestfirðingafjórðungi, einkum Dalasýslu. — Merkishjðn ein í Skagafirði, Ólafur Sigurðsson og Sigurlaug Qunnarsdóttir í Ási í Hegra- nesi, gáfu Kípurhreppi hálfa jörð (Keflavík); skal stofna fyrir afgjald henn- ar styktarsjðð fyrir hreppinn. — Húsmaður einn í Hafnarfirði, Guðmundur Grímsson, ánafnaði mestallar eigur sinar, að sjer látnum, til menntunar kennaraefnum við Flensborgarskðla. Misferli og mannalát. Skaðar urðu nokkrir. I hyrjun október- mánaðar gerði hið mesta voðaveður af norðri um land allt; fylgdi því fá- dæmasjávargangur. Urðu stðrskemmdir af því viða á skepnum, húsum og veiðiskap. Mest kvað að þessum skemmdum á Vestfjörðum, bæði við ísafjarðardjúp og á Ströndum, og á Norðurlandi. Þar urðu skemmdirnar einna mestar á Húsavík. Þilskip braut allmörg, en mannbjörg varð alstaðar. Kaupskip, hlaðið timbri tii verslunarfjelags á Stokkseyri, brotnaði (28. apríl). Kaupfarið „Kepler" braut í Þorlákshöfn (3. maí). Um sömu mundir strandaði frakk- neskt fiskiskip við Vestmannaeyjar og annað við Meðalland; þá brann og fiskiskúta frönsk í hafi fyrir sunnan land, en kaupskipið „Áctiv“ braut í hafís fyrir Austfjörðum (29. apríl). Þá strandaði og kaupskip á Papðs. Vöruskipið „Hild“ brotnaði á innsiglingu í Þórshöfn á Miðnesi (22. sept.). Þess hefur áður verið getið, er gufubáturinn „Blín“ varð að strandi á Straumfirði (21. sept.). í ofviðrinu í oktðber laskaðist gufuskipið „Stam- ford“ á skeri við Hrísey. Þá braut og 2 önnur skip við Byjafjörð, há- karlaskútu og norskt kaupfar. Tvö kaupskip brotnuðu þá við Vesturland, „Patreksfjord11 í Haukadalsbðt og „Axel“ í Ólafsvík. Sunnlensk fiskiskúta „Anna“, eign Guðmundar bðnda Einarssonar í Nesi, brotnaði þá við Reyð- arfjörð. Manntjón af slysf'órum. í jan. (23.) drukknaði í Hrútafirði Konráð trjesmiður Jðhannesson frá Borðeyri. í febr. (8.) drukknaði maður frá Geldingsá ofan um ís á Akureyrarhöfn. 14. s. m. drukknuðu í Byjafirði 2 menn af Árskógsströnd. 24. s. m. drukknaði unglingsmaður frá Reyni- völlum í Suðursveit. í s. m. drukknaði maður af Akranesi i Leirá í Borg- arfirði. í marz (3.) drukknuðu 3 menn af bát undir Ósblíð við ísafjarð- ardjúp. 9. s. m. drukknuðu 2 menn úr Vestmannaeyjum; annar þeirra var

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.