Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1895, Qupperneq 8

Skírnir - 01.01.1895, Qupperneq 8
8 Þingmál, löggjöf og stjörnarfar. siðara, til búnaðarfélags Suðuramtsins 2000 kr. hvort árið; fyrir hljóð- færi handa prestaskólanum 2B0 kr.; fyrir hljóðfæri í 3 landsjóðBkirkjur í Skaptafellssýslu 600 kr.; til að járnklæða þar 2 kirkjur 800 kr.; á- hyrgðarfjelagi fyrir fiskiþilskip við Faxaflóa voru veittar 5,000 kr.; 4,500 kr. voru ætlaðar til flutnings hÍDna frönsku flskimannahúsa í Eeykjavík þaðan sem þau eru nú, og verður þá sá blettur þjóðeign; til að byggja vita á Skagatá og Gróttu voru veittar 11,000 kr.; en 500 kr. til árlegra útgjalda við hinn fymefnda og 400 kr. til hins síðara; 500 kr. voru og veittar til árlegra útgjalda við vita á Dalatanga við Seyðisfjörð; Skúla Thoroddsen sjeu greiddar 5,000 kr.; 16 aukalæknnm var ætlaður styrkur, þar af 3 nýjum, í Húnavatns., Árness., og Múlas.; fyrir 2 læknisferðir á ári til Öræfinga voru veittar 100 kr. og 200 kr. fyrir 3 læknisferðir á ári til nokkurra hreppa í Barðastraudarsýslu; styrkurinn til Björns augnlæknis Ólafssonar var aukinn um 300 kr. hvort árið, til lækningaferðalags kringum land; 500 kr. voru ætlað- ar tannlækni i Beykjavík hv. á., og 1800 kr. til undirbfinings holds- veikraspítala; til flutningsbrauta var ætiað 45,000 kr. hv. á.; til þjóð- vega 25,000 kr. hv. á.; tii fjallvega 2,000 kr. hv. á.; til brúargjörðar á Langá voru veittar 1000 kr.; til gufubáta með ströndum fram voru veittar 33,500 kr. hv. á., on greiða skulu sýalufélög til þeirra að fjórð- ungi við landsBjðð; til útgáfu kennslubóka handa lærða skólanum voru veittar 600 kr., og til áhalda við leikfimiskennslu þar 300 kr.; til húsbyggingar fyrir stýrimannaBkólann voru veittar 8,000 kr., og 260 kr. til útgjalda við húsið síðara árið; kennara skólans var og ætl- uð 600 kr. þóknun fyrir byggingar kostnað, er hann hefur haft i þarfir skólanB; 2,500 kr. styrk var heitið til að byggja sameiginlegan kvennaskóla fyrir Norðurland, og 1,200 kr. til kvennaskóla á Austur- landi; til barnaskóla voru veittar 4,500 kr. hv. á.; til Bveitakennara — allt að 80 kr. til hvers — 5,500 kr. hv. á.; til kennarafræðslu 2.200 kr. hv. á.; til skólaiðnaðarkennslu 500 kr. hv. á.; til kennslu- bóka 300 kr. hv. á.; til sundkennslu 1,200 kr. hv. á.; til Reykjavíkur- deildar Bókmenntafjclagsins 1,500 kr. hv. á., til Hafnardeildarinnar 500 kr. hv. á., til Þjóðvinafjelagsins 750 kr. hv. á.; til forngripaút- vegunar 1,200 kr. hv. á., — þar af nokkuð til að gefa út skrá áís- lenzku og ensku með myndum af áBjálegustu gripum safnsins —; til samningar á slíkri skrá var veittur 400 kr. styrkur; til prentunar á tillögum handbókarnefndarinnar voru atlaðar 125 kr.; dr. Þorvaldi

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.