Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1895, Page 10

Skírnir - 01.01.1895, Page 10
10 Þingmál, löggjöf og stjórnarfar. 21. Lög um nkrásetning skipa. 22. Lög um ábyrgð fy.iir eldsvoða í Reykjavíkurkaupstað. 23. Lög um breyting á 1., 5., 6. og 8. gr. í lógum 13. janúar 1882 um borgun til hreppstjöra og annara, sem gjöra rjettarverk. Til hrepp- stjóra skal greiða þóknun úr landsjóði — eigi minni en 24 kr. — 50 a. fyrir hvern hreppsmann, er býr á 5 jarðarhundruðum eða meiru, og 50 au. fyrir hvern hreppsbúa, er telur fram til tíundar að minnsta kosti V2 hdr. Fyrir hvert fjárnám eða lögtaksgjörð bor hreppstjóra 1 kr.; fyrir virðing lausafjár fá virðingarmenn 3—6 kr. til jafnra skipta. 24. Lög um stœkkun lögsagnarumdœmis og bœjarfjelags Akureyrarkaupstað- ar. Undir umdæmi Akureyrar leggat Eyrarland með hjáleigum og Kotá. 25. Lög um að stjórninni veitist heimild til að selja nokkrar [alls 36] þjóðjarðir. 26. Lög um breyting á 2. gr. laga nr. 13 frá 3. október 1884. Ef mats- tekjur brauðs eru yfir 1200 kr., skal greiða prestsekkjum svo eptir- laun af brauðinu, að tekjur prestsins verði eigi minni en 1200 kr., en annars fá þær öll eptirlaun BÍn af landsjóði. 27. Lög um breyting á 1. gr. laga 27. febrúar 1880 um skipun presta- kalla. Heimajörðin Hrafnagii leggst til Grundarþinga. Landsjóður greiðir Akureyrarpresti 150 kr. árlega til næstu prestaskipta. 28. Lög um lœkkun á fjárgreiðslum, er hvíla á Hólmaprestakalli í Suður- Múlaprófastsdœmi. Eptirlaun núverandi uppgjafaprests greiðast úr landsjóði. 29. —33. Lög um löggilding verzlunarstaðar hjá Balckagerði í Borgarfirði, við Hvammstanga, við Salthólmavík hjá Tjaldanesi t Saurbœjarhreppi í Dalasýslu, við Skálavík við Berufjörð í Suður-Múlasýslu, á Nesi í Norðfiröi. Hafnarreglngjörð fyrir Iteykjavík var gefin út (12. jan.) og önnur fyrir Akureyrarkaupstað (6. sept.); breyting kom og á prófreglur við stýri- munnaskólann i Reykjavík (28. nóv.); skal hið meira stýrimannapróf hald- ið í maí, en hið minna í marz eða apríl. Auk þeirra landstjórnarbrjefa, er minnzt verður í þættinum um kirkju- mál, skal þessara þegar getið: Landshöfðingjabrjef (29. jan.) um breyting á fyrirkomulagi verzlun- arskýrslna, lhbr. (2. febr.) um bjarglaun af vogrekum í Skaptafellssýslu, lhbr. (s. d.) um flutning á þingstað Suðurfjarðahrepps, frá Otrardal að Bíldudal, lhbr. (8. d.) um sölulaun hreppstjóra af óskilafje, ráðgjafabrjef

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.