Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 12
204 Verzlun IslendÍDga og samvinnufélagsskapur. að losna við alla milligöngumenn eða kaupmenn sem hægt er. At'þess konar kaupskap hefir sameignar- kaupfélagsskapurinn reynst langbeztur og farsælastur, og hefir hann þegar náð mikilli útbreiðsiu, einkum meðal bænda í Danmörku og meðal bæjarbúa á Englandi. Takmark sameignarfélagsskaparins er að losna við alla óþarfa milligöngumenn, afnema alla óráð- vendni í viðskiftum, venja menn á sannsögli og' sparsemi i framleiðslu og kaupskap, venja menn á vöruvöndun og láta allan ágóðann af vörunum lenda hjá þeim, sem búa þær til. Danskir bændur græða nú á hverju ári á sameignar- kaupfélagsskap og samvinnufélagsskap yfirleitt svo mörg- um miljónum króna skiftir. Að eins á fjórum árum 1 899—1902 urðu Englendingar, samkvæmt reikningi Englendinga sjálfra, að borga þeim 133milj. kr. meira en öðrum þjóðum að meðaltali fyrir vörur þeirra. Það eru verðlaun þeirra frá Englendingum fvrir vöru- vöndun. Danir hafa eitt allsherjarinnkaupsfélag, Samfélag sameignarkaupfélaganna, sem svo er nefnt, og 951 smá sameignarfélög út um alt land, sem fá vörur frá Samfélaginu. Samfélagið er að eins fárra ára gamalt, stofnsett 1. janúar 189(5, og kaupir það inn vörur fyrir sameignarkaupfélögin. Nú er það langstærsta verzlunin í Danmörku. Verzlunarupphæð þess var árið sem leið um 22milj. kr. og 800000 kr. ágóða var skift á meðal við- skiftamannanna, sameignarkaupfélaganna. Samfélagið er stórkaupmaður þeirra. Það er fróðlegt að bera Samfélagið saman við hina útlendu kaupmenn vora og hina stærstu kaupmenn í Dan- mörku. Utlendu kaupmennirnir eru stórkaupmenn vorir. 1883 fengu þeir af þeim, sem bjuggu í Kaupmannahöfn, 12V2°/o af allri verzlunarupphæð landsins í ágóða, enda þótt öli íslenzka verzlunin gengi eigi í gegnum hendur þeirra. En allur kostnaðurinn við Samfélag danskra sameignarkaupfélaga er 210°/0 af verzlunarupphæð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.