Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1905, Page 15

Skírnir - 01.08.1905, Page 15
Yerzlun Islendinga og samvinnufélagsskapur. 20T eitt innkaupsfélag fyrir þau öll. Það ætti að kaupa inn allar útlendar yörur, er landsraenn þurfa, þar sem þær eru beztar og ódýrastar, og senda þær beinustu leið til Reykjavíkui'. Þá gætu millilandaferðir orðið tíðar, en strandsiglingaskipin ættu að flytja vörur frá Reykjavík til annara hafna á landinu. Þá fengu þau nóg að gera og gætu borið sig, svo að eigi þyrti að kosta til þeirra stórfé úr landssjóði eins og nú er títt. En til þess að koma þessu á væri mjög nauðsynlegt að fá góða höfn í Reykja- vík eða við Reykjavík, t. a. m. við Skerjaíjörð, því að það er miklu hægra en í Reykjavík. Það er miklu meiri nauðsyn fyrir Islendinga að eign- ast verulega góða höfn við Reykjavík en landsmenn alment ætla. Höfnin er svo ill í Reykjavík, að uppskipun gengur þar bæði seint og er mjög dýr, einkum þá er fólksekla er mikil. Við uppskipun í Reykjavík þarf óvenjulega margt fólk, þar sem allar akbrautir vantar og vörurnar verður að róa langa leið í land. Vörur skemm- ast líka oft við uppskipun í Reykjavík og koma sjóvotar í land; er eigi hægt að komast hjá því á meðan höfn vantar. Þá er norðanveður er eða vestanveður, er eigi hægt að vinna að uppskipun i Reykjavík, og þá verða skipin að bíða. Eigi er heldur hægt með því fyrirkomu- lagi sem nú er að skipa út sumum vörum, t. a. m. salt- fiski, nema bæði sé þurt veður og kyr sjór. En alt þetta kostar landsmænn ærið fé. Þá er góð höfn verður gerð í Skildinganesi eða í Reykjavík, svo að skip geta lagst þar við land og hleðsla og afferming verður svo hæg sem vera á, þá sparast mikið fé fyrir alla landsmenn, og þá verður þar höf- uðstaður hinnar íslenzku verzlunar. En á móti þessu standa útlendir kaupmenn, því að þeir vilja að skipin gangi beint frá útlöndum á þær hafnir, þar sem þeir reka verzlun. Ef miklar vörur væru keyptar í fé- lagi og fluttar beina leið til Reykjavíkur eða Skildinga- ness og þar væru reist vörugevmsluhús handa landsmöun- um til þess að geyma þær í, en svo flyttu strandsiglinga- skip vörurnar þaðan á hafnir viðsvegar um landið og

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.