Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Síða 30

Skírnir - 01.08.1905, Síða 30
222 Islenzk höfuðból. um brytans sátu þeir í kyrþey Gissur Einarsson og Oddur Gottskálksson, biskupsefinð og biskupsskrifarinn, og iðk- uðu á hljóðurn kvöldum þá fræðslu, sem svo fljótt og fyrirvaralítið átti að kippa fótunum undan katólsku kirk- junni. Arin 1548—50 gengur ínikið á í Skálholti. Það eru fjörbrot hins innlenda kirkjuvalds, tiltektir Jóns biskups Arasonar. Tvívegis fór hann með her manns að staðn- um, tjaldaði í bæði skiftin á Fornastöðli, skamt norður af kirkjunni, og sótti staðinn að norðan. I fyrra skiftið varð hann frá að hverfa, en i seinna skiftið kúgaði hann Martein biskup, sem hann hafði með sér í haldi, til að skipa svo fyrir, að staðurinn gæfist upp, og hafði þá endaskifti á öllu þar eftir geðþótta sínum: vigði presta, biskupaði börn, vígði kirkjuna upp aítur hátt og iágt, reif Gissur Einarsson upp úr gröflnni og lét jarða hann utangarðs o. s. frv. Seinna sama haustið var hann sjálfur fluttur þangað í haldi, og líflátinn þar ásamt sonum sínum, 7. nóv. 1550. Skýringar á tölunum á uppdrættl Skálholtsstaðar. 1. (Kirkjan) Skrúöhús, 2. Kórinn, 3. Framkirkjan, 4. Norðurstúkan, 5. Suðurstúkan, 6. Klukknaportið. 7. Þorláksbúð. 8. Kirkjugarður. 9. Undirgangur. 10. Skólinn. 11. Skólaskáli. 12. Conrectoris hús. 13. Göng. 14. Skólans sjúkrastofa. 10. Sýruklefi. 16. Geymsluhús = skemmur. 17. Xorðurdyr. 18. Karldyr. 19. Borðstofa skólans 20. Smjörklefi. 21. Kjötklefi = kjötskemma. 22. Kálgarður. 23. Skóla- þjónustuhús. 24. Britakamers. 25. Spunahús. 26. Garns- og ullarhús. 27. Yefarahús. 28. Hlaðgarður. 29. Búr. 30. Eldhús. 31. Suðurkamers. 32. Prestkamers. 33. Malarakamers. 34. Norðurkamers. 35. Bókakamers. 36. Daglegt setukamers. 37. Instakamers. 38. Miðkamers. 39. Fremsta- kamers. 40. Fremstastofa. 41. Stórastofa. 42. Biskupskamers. 43. Litla eða bókakamers. 44. Kirkjustétt. 45. Sögunarhlið. 46. Norðurtraðir. 47. Traðagarður. 48. Rectoris eldhús. 49. Smiðja. 50. Vinnumanna- skemmur. 51. Skemma Einars bryta. 52. Móhús. 53. Heygarður. 54. Hesthús. 55. Fjós. 56. Hlaða. 57. Nauthús. 58. Hjallur. 59. Gamalt prenthús. 60. Skreiðaskemma. 61. Soðbúr. 62. Reiðingaskemma. 63. Lambhús. 64. Kindluteigshesthús. 65. Vatnsmylla. 66. Þorlákshrunnur. 67. Öskuhaugur. 68. Varðabrunnur. 69. Fjósakelda. 70. Smiðjulækur. 71. Kindlnteignr. 72. Skurður til vatnafleiðslu. 73. Þórureitur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.