Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 44

Skírnir - 01.08.1905, Blaðsíða 44
236 Herðibreið. Hver vill, þó við seymir séum, svíkja hann undir dómstól þann, sem að dæmdi’ hann varg í véumr vildi og gat ei skilið hann? Rís mér önnur hilling hærri lieið og björt við andans sjón: Birtast öll frá öldum fjærri örlög þín, mitt kæra frón! Fegurð glæst af höfund hæða, hörð, en tign og göfugleg, Tsland, móðir fornra fræða, fjölsvinn yzt á norðurveg. Rek ég feril feðra minna — frelsisstríð þitt hrausta þjóð — sem frá bygðum bræðra sinna burtu hleyptu um ránarslóð. Frelsinu, sem fremst þeir unnu, fórnuðu sinni óðalslóð. Sjálfræðinu kappar kunnu, komið var það í þjóðarblóð. Hérna hló þeim friðland t'agurt fjöturinn heimá’ í Noreg lá; hitt, að land var hart og magurt, hafði ei neitt að segja þá. Skáldið, hetjan hugumprúða hér sinn eiginn kongur var. I ufi ð fært í frelsis skrúða fögnuð sér á skauti bar. Annað er gæfa en gjörfuleiki; glepur margt og villir sýn. Horfi’ eg á, sem harmaleiki, hlutskifti þitt þjóðin mín!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.