Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1905, Qupperneq 52

Skírnir - 01.08.1905, Qupperneq 52
244 Tvístjörnur. Þessar athuganir munu útskjra það, hvernig líkamsmegin stjörnu verSur ráSiS af þekkingunni á öllum atvikum viS hringferS annarar stjörnu um hana. Ef umferSartíminn væri ár, og ef fjar- lægSin væri sama eins og milli jarSarinnar og sólarinnar, þá mund- um vér leiSa af því þá ályktun, að iíkamsmegin þaS, sem spurt er um, só jafnt líkamsmegni sólarinnar. Vitanlega munu atvikin ekki ávalt reynast aS vera svona einföld. UmferSartímarnir munu venjulega vera miklu lengri en eitt ár, og fjarlægSirnar munu stundum fara fram yfir 20 millíónir mílur. Slík smáatriði vita undir verksviS stærðfræSingsins, og viS þau verður ekki átt nema með hans sérstöku aSferðum. Vór skulum ekki eltast lengra við þær. Það er nóg að geta þess, að þegar vér höfum fengið að vita umferðartimann og fjarlægðina milli hnattanna í tvísólinni, þá eru engir erfiðleikar á að reikna samanlagt líkamsmegin beggja stjarnanna. Niðurstaða þessara athuguna er heldur en ekki markverð. Hún s/nir, að þó að líkamsmegiti stjarnanna sunita hverra só ekki eins mikið eitts og ltkamsmegin sólarinnar, þá er líkamsmegin anttara tíu sinnum, tuttugu sinnttm og jafnvel enn þá fleirum sinnum meiri en líkamstnegin vors eigin ljósgjafa. Einhver hin skemtilegustu fyrirbrigði, sem eru samfara rann- sóknum á tvístjörnum, er hin aðdáanlega tilbreyting á bjarmattum, sem einatt slær á hnettina í tvístjörnu. Margar almennu stjörn- urnar eru ljómandi hvítar, eins og Siríus og Vega, aðrar eru lítið eitt gulleitar, eins og Capella (Kaupamannastjarnan), ellegar þaS slær á þær daufum rauðum bjarma eins og á Arktúrus og Alde- barran. Hjá öllum þessum stjörnum verður þó trauðlega sagt, að það beri greinilega á hinum einkennilega lit. Samt sem áSur eru á himninum fjölda ntargar stjörnur, sem leggur af glögglega eitt- kenndan fagran bjarma, og þegar svo er, þá eru þær stjörnur yfir- leitt — ég segi ekki að sjálfsögðu — hnettir í tvöföldu sólkerfi. Fegursta dæmiS uppá þetta er stjarna, sem í raun og veru er einhver yndislegasti hnötturinn af hvaða tagi sem er, sem himnarn- ir hafa til sýnis. Stjörnuna, sem ég á við, þekkja stjörnufræðing- arnir meS nafninu Beta* * í stjörnumerkinu Svanurinn. Fyrir ber- aðir með sjálfum sér (,,kvaðreraðir“), eru í sama jöfnuði sin á milli eins og meðalfjarlægðirnar tvímargfaldaðar með sjálfum sér (,,kuberaðar“). *) Arabar kalla þá stjörnu Albireo, sjá Björn Gunnlattgsson: Leiðarvisir til að þekkja stjörnur (skólaboðsrit) I, 62.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.