Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1907, Side 1

Skírnir - 01.04.1907, Side 1
Mennirnir þykjast löngum eiga annríkt. Kröfur líð- andi stundar kalla að og heimta úrlausn. Samferðamenn- irnir »á lestaferð fjölmennri að líkstaða tjaldstað« hafa hátt um sig og vilja að eftir sér sé tekið, þótt þeir séu stundum lítils álits eður áheyrnar verðir. Þess vegna hættir mörgum við að missa sjónar á þeim sem fyrir skemstu voru með í förinni. Orð þeirra gleymast óðar en varir, eða fá um skeið ekki áheyrn fyrir þvi sem nýrra >er, og fer þá stundum ver en skyldi. 7

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.