Skírnir - 01.04.1907, Síða 28
124
Frá Eóm til Napoli.
votninu upp í brekkuna, og þá aftur 2 garðar, annar úti í vatn-
inu og hinn uppi í brekkunni til að samtengja þá til endanna, svo
fornvirkið yrði ekki séð nema gengið væri ittn um dyr nokkrar, er
á voru múrnum með læstri hurð fyrir. Þessar dyr eru ætlaðar að
draga þeim pettiuga, er lyklana hafa í vörzlu sinni mann eftir
mann; en rnúrinn sjálfur var farinn að fyrnast, svo að eg gat
kiifrast upp á einum stað og sá nú hversu gangurinn er höggvinu
jafnt vatninu inn undir fjallið; er hann að hæð svo sem 3 álnirr
en á vídd ekki fullar 2, og er meira en 1200faðma langur, og nær
hattn í gegnunt það vestur úr. Er það verk ærið mikið og þykir
undrum gegna að því varð komið af á einu ári, þótt trautt gætu
nema svo sem tveir i senn að því staðið. Eg lét fylgdarmanninn
sjá mig heldur hróðugan uppi á múrnum og gaf honum í skyn, að
betra væri að gera dálítið að múrnunt, svo ekki væri hægt að kom-
ast upp á hann, og fór nú í skyttdingu skemstu leið til Albano*
því að ekki fysti raig að fara sömu leið aftur og eg var komimi,
er eg gat hjá því komist, því vel gat svo til tekist, [að] eg ætti
þar ekki vinum að mæta eftir að svo var mikið að gert.
Yaguinn var þá að búast til ferða og fór eg ásamt nokkrumt
af samferðamönnunum gangandi á undan, því kvöld þetta og veg-
urinn var hvorttveggja hið fegursta. Vegurinn liggur altaf í miðjum
hlíðum fyrir ofan stærstu jarðföllin og ymist olívu- eða eikarskógar
og margs konar tré önnur og runnar eður akrar og aldin-
garðar umhverfis. Við mættum meðal annars urtdir sólarlagið
vinnukonunum frá Albatto, sem fóru inn í bæinn að loknu dags-
erfiðittu á ökrunum; voru þær til samans — eg held ■— möig
huttdruð. En aldrei hefi eg séð blómlegri almúgastúlkur og rak
mig í stanz að fintta þar ekki nokkra eina, sem ekki mætti heita
frt'ð og vel útlítandi og [vav] eins og væri með þeim [óllum] ættar-
mót. Það er líka gert orð á því ltvað frítt sé kvenfólkið í Alharto.
— Albaniska fjallið er, eins og önttur eldfjöll, líkt á alla vegu og
beygist nú yegurinn sniátt og smátt meir til lattdsuður svo róm-
verski dalurinn fer að ganga fyrir og Rómaborg er horfin undir
útnorðurenda fjallsins, en slétturnar vestur til sjávar og pontisku
forirnar, er taka við næst sjónum, breikka að sama skapi sem dal-
urittn blasir bettir við, er liggur inn nteð fjallinu að sunttan upp
undir Appennítta fjöll. Hann er áþekkur róntverska dalttum, sem
liggur upp með Tíberfljótinu og gengur honum nærfelt jafnsíðisr
en allur er liantt, þó miiini og styttri. Það er breitt bygðarlag
og fagurt hérað, og heldur að því að norðan albaniska fjallið og t'or-