Skírnir - 01.04.1907, Síða 29
Krá Eóm til Napoli.
125
iirnar eður sveitin, sem austur af þeim gengur austur að Áppennina-
fjöllum eSur Sabína fjöllum, því svo er kölluS fjöllin er liggja austur
af þeim, vestan viS aSal-Appennína-keSjuna og gera aSskilnaS milli
þessa héraSs og hins rómverska, sem fyrir norSan er; aS austan
tekur smátt og smátt aS hækka, þar til Appennínafjöllin taka viS,
■en fyrir sunnan er fjallshryggur mikill og brattur; er hann aS
austan aS nokkru leyti áfastur viSAppenninafjöll og stefnir hann í
útsuSur út til sjávar hjá Terracína; hann er nærfelt á mörkum
inrilli ríkjanna páfans og Napoli-konuugs; á páfinn lönd suSur þang-
aS, en Napoli-konungsríki tekur viS aS sunnan, og er Terracína
sySsti bærinn sem páfinn á. Á þessu svæSi öllu bjuggu Volskarnir
forSum og Ækvarnir (Aequi) upp til fjalla austur af þeim. Veitti
Rómverjum örSugt aS vinna bug á þeim og hlutu þeir af þeim
mörg vandræSi lengi fram eftir, því aS Volskar höfSu landþröng,
en útrýmið helzt norSur á bóginn, því aS sunnau og austan verSu
taka aS miklu leyti fjölliti viS; þeir voru þar aS auki hreystimenn
og nokkurn veginn velmegandi, því landiS var alt frjósamt meS
góSri ræktan, og er þar ennþá nokkur bygS aS austan til, en þegar
vestar dregur og landiS tekur aS lækka verSur æ strjálbygSara og
loks algjörleg auSn, því þá þykir ekki lengur við vært fyrir óheil-
indum þeim, er standa af forunum.
Vegur okkar lá nú framhjá Riccia, (Aricia) og Gengano, sem
■er á Nemivatns-bökkum, hátt uppi í fjallinu. Alt er þetta skógi-
vaxiS, aldintrjám og görðum. Þegar farið var aS skyggja komum
viS til Velletrí; var sá bær til forna höfuSborg Volska og er sunnan
i albanisku fjöllunum, næstum 3 mílur frá Albano, en 6 [milur]
á'rá Róm. ÞaS er ekki all-lítill bær og sæmilega bygSur meS hér
vtm [bil] 12000 innbúa; er þar fagurt mjög og víSsýni dj;rSlegt
yfir alt land Volskauna og fram yfir slétturnar og pontisku forirnar
vestur til sjávar. ÞaS er nokkuð svipuS fjallasjótt og bygSarlag frá
Róm aS sjá eins og hjá oss i Rangárvallasýsluuni, svo sem frá
•Odda, og væri þá Skarðsfjall [á Landi] Soracte, fjöllin frarn af
fíeklu Sabínafjöll, en Fljótshlíðarfjöllin (þó þau séu heldur mikil
fyrirferðar og ekki nógu laus að austan til) Albaniska fjallið.
Velletrí bæri þá að standa utarlega í Fljótshlíðinni, en hérað Volsk-
anna er áþekt vikinu milli hennar og Eyjafjalla, og þó breiðara, en
fjallgarðurinn fyrir sunnan þaS áþekkur Eyjafjöllum, og stendur þá
líkt á með Terracína eins og austustu bæina undir Eyjafjöllum, nema
bvaS Terracína liggur á sjávarbakkanum og ekkert bil er orðið
.-millifjalls og sjávar, Landeyjarnar eru sem pontisku forirnar. Fjall