Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1907, Qupperneq 40

Skírnir - 01.04.1907, Qupperneq 40
136 Frá Róm til Napoli. sjávarbakkann; er undirlendið meira að austan til og standa þar fremstu húsin á nokkurs konar malarkambi fram viS sjóinn og slóttri flöt fyrir ofan hann, en aS vestan til eru húsin, aS undan- teknum þeim, sem nœst eru sjónum, í brattri brekku, svo hvert tekur viS upp af öSru, en fyrir ofan þau og efst uppi á holtinu,. er kastali; fer grein úr holtinu aflíSandi suSur í sjó í hrygg nokkr- um gegnum staSinn vestan vert og skagar þar nokkuS i sjó út, og stendur þar úti í sjónum annar meginkastalinn; en á þeirri víkinni, sem fyrir austan er aSalhluta bœjarins, er herskipalegan. Þar upp af eru útbúnaSarhús þeirra og upp þaSan konungsgarSurinn hjá torgi miklu. Þar fyrir austan er höfnin, og halda aS henni tveir steinveggir, sem hlaSnir eru langt út í sjó til aS taka viS bárun- um, sem aS utan koma, þá vindur stendur inn flóann. Geta hér komiS kræfar öldur í útsynningsveSrum og mæSir þá mest á kast- alanum, sem utast og vestast er. Þó verSur enn meira af brimum í þeirri víkinni, sem fyrir vestan kastalann er; er þar sandur út. meS sjónum og mjótt undirlendi milli brekkunnar og sjávarins. HingaS nær vesturendi staSarins, sem aS vísu er áfastur viS megin- staSinn, en sést þó ekki þaSan af því hrygginn, sem suSur af holt- inu gengur út í sjó, ber á milli, þó aS vísu sé hann allur húsurn þakinn. Þessi vesturendi borgarinnar er langfegurstur, því með- endilöngum sjávarbakkanum, fyrir ofan flæSarmál, er einhver indælasti lystigarSur (Villa reale), en fyrir ofan hann, vestur meS holtinu, tvær beinar húsaraSir, sem mjög hefir veriS til vandaS. Þá tekur brekkan viS alskr/dd aldingörSum og lystihúsum, hvaSaw sjá má yfir öll nærliggjandi hóruS, og skagar fjaliás þessi þegar undirlendinu sleppir, fyrir vestan víkina á sjó út; fyrir vestan þaS er aftur stór vík, sem nær vestur aS nesinu viS Misene, sem lengst nær vestur í sjó norSanmegin viS Napoli-flóann, og taka þá viS eyjarnar Procida og Ischia. ViS þessa vík voru fyrrum borgirnar Misenum og Bajœ, en austar Pazzoli (Puteoli) sunnan til. Fyrir norSan var Cumœ á utanverSu nesinu, vestur viS sjóinn og eru unr alt þetta svæSi miklar og merkar leifar eftir borgir þessar, en fyrir austan og ofan, þá lengra dregur frá sjónum, eru hálfgildis fjöllr sem áföst eru viS hálsana fyrir norSan Napoli. JarSeldar og jarö- skjálftar hafa velt öllu þessu svo um, aS fjöll eru komin þar sem> áSur vorur slóttur, og stöSuvötn þar sem áSur voru hæSir; en alt er land þetta fagurt mjög og yfriS frjósamt. Þegar því sleppir taka viS fyrir norSan og austan slótturnar, sem áSur hefir 1/st. veriS og sem ná til Capúa og austur aS Appennínafjöllum og i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.