Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Síða 46

Skírnir - 01.04.1907, Síða 46
Þjóðleikliús. Eftir ÍNDKIÐA Einaksson. I. Þegar hafist er máls á því, að eitthvað sérstakt þurfi að gjöra, sem annaðhvort hefir verið lítið sint, eða enginn hefir sint áður, þá viðra þeir sem vilja ekki sinna mál- inu það vanalega fram af sér með því að segja, að þess tími sé ekki konrinn, að málið sé of fljótt borið upp o. s. frv. Svarið er meinleysislegt, en þýðir eiginlega annað en í orðunum liggur: »Eg er því mótfallinn*, væri oftast réttara, eða, »eg er ekkert farinn að hugsa um það enn þá«, væri líklega enn réttara svar. Tilgangurinn með línum þessum er að vekja menn til að hugsa um leikhús fyrir landið, eða þjóðleikhús, og jafnframt að gjöra eins konar áætlun um livað slik stofnun mundi þurfa að kosta. Fyrsta svarið, sem slík tillaga mun fá, er að enn sé ekki korninn tími til þess. Að hér vanti leikara, þykir ekki líklegt að neinn muni svara, en mótbáran verður líklega heldur sú, að íslenzk leikritasmíð sé ekki komin á það stig, að neitt sérlcgt sé gjörandi fyrir leikhús hér á landi. Sé málið skoðað með sanngirni, þá er leikrita- höfundur hér á landi alls ekki öfundsverður, eins og enn er komið. Hann sér leikritin sín sjaldan eða aldrei leikin, en það er bezti skólinn, sem hann getur gengið í. Af því sér hann betur en af nokkru öðru hvað hann á að varast, hvað áhorfendunum þóknast bezt, og hvað tekur þá bezt um hjartað. Leikritahöfundur, sem fer þess á mis, á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.