Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1907, Síða 71

Skírnir - 01.04.1907, Síða 71
Darwinskenning og framþróunarkenning. 167 sem eiga rót sína í öðrum orsökum, geti síðan orðið dýr- inu styrkur í lífsbaráttunni. GIARD. — Eg get ekki samsint sumum Lamarck- ingum um vísvitandi breytingatilhneiging. Að samlaganir lifandi vera svara til hugmynda vorra um gagnsemi, kem- ur af því að vér hugsum oss þær í mynd og líkingu mannlegs hátternis; þær eiga rót sína i mörgum atvikum í senn, er gera þær óhjákvæmilegar í ríki náttúrunnar. Svona löguð tegund viðhelzt: Það eru þá ástæður til að hún helzt við. RAUH. — Það er efalaust, en þá er eftir að vita hvort viðhaldið stafar af einhverri orsök, sem dýrinu er .sérstaklega í vil, eða hvort það á sér eingöngu orsakir í eðlis-efnalegu ástandi, eða í sköpulaginu. Ef svo væri, mætti vel hugsa sér að ástæðurnar að eins 1 e y f ð u líf tegundanna á hnettinum, án þess að styðja þ a ð, né miða að viðgangi þess, eða jafnvel að viðhaldi þess; því að ástæðurnar gætu verið tegundunum óhagstæðar, þótt þær ekki riðu þeim að fullu; og þannig er þessu einmitt farið stundum, eftir skoðun Eimers. GIARD. — Athuganir Eimers eru mjög hugðnæmar; en hugmyndir hans eru of einhliða. Hann hefir sýnt að samræmi á sér stað í framþróun litanna á fiðrildum, á eðlum, o. s. frv.; orsakir þessa samræmis eru oss enn þá ■duldar, en ekki heimila visindin oss að ætla að það stafi af neinni eðlishvöt, er hagi skrauti lifandi vera eftir föst- um lögum (lögfylgi). RAUH. Þá skil eg ekki hvað skilur með þeim Darwin og Eimer. GIARD. — í þessu atriði um litina eins og í öllum öðr- um, akiftir Darwin sér ekki af því hvernig breytingarnar eru til koinnar. Ef þær verða á líkan hátt með ýmsum flokkum, þá valda því samstarfandi lífernisatriði og svo náttúruvalið. Eimer gerir ráð fyrir starfandi og stjórn- andi eðlishvöt; það er gagnslaus tilgáta. I viðbót við það sem Darwin og Eimer hafa gert, þarf að rannsaka hvernig litirnir og niðurskipun þeirra fara eftir litarefna-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.