Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1907, Side 75

Skírnir - 01.04.1907, Side 75
Darwinskenning og framþróunarkenning. 171 þeir þurfa til að margfaldast, en sumir fá það ekki. Það getur því verið að Lamarckskenningin sé fólgin í Dar- winskenningunni. GIARD. —- Darwin og Lamarck hafa ekki fundið upp staðreyndirnai'. Skoðanamismunurinn á einkum rót sína i mismunandi aðferðum. Rannsóknir Lamarckinga á frum- atriðunum fullgera kenninguna um náttúruvalið og rétt- læta heimfærslu hennar, sem jafnvel nær til írumanna í líkama fjölfruma vera, að því er Pouchet, W. Roux, Le Dantec o. fl. hafa sagt. RENÉ BERTHELOT. — Tilgáta herra Le Dantecs, sem herra Pécaut drap á, er mjög hugðnæm; það er ein aðferðin að tvinna saman hugmyndir Darwins og Lamarcks; en það er ekki nema tilgáta enn þá. Og þó hún reynd- ist sönn, þá næði hún að eins til viðskifta einnar frumu líkamans við aðra. Hún léti öldungis óleyst úr öllum þeim spurningum sem vér höfum íhugað um viðskifti þeirra við umheiminn. Guðm. Finnbogason þýddi.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.