Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1907, Qupperneq 82

Skírnir - 01.04.1907, Qupperneq 82
178 Barnsmæður. in segja hreint og beint við þa: »Vinur minn, þú þarft ekki annað en bregða þér út yfir pollinn. Við skulum búa svo um hnútana, að enginn haíi hendur í hári þínu«.. Hafi enginn notað sér þetta kostaboð, þá er það vott- ur þess, að einstaklingarnir eru samviskusamari en lögin ætlast til. Hér er að vísu fijótt yfir sögu farið; en af því sem talið er hér að framan er það þó auðsætt, að ýmsir agn- úar eru á löggjöf vorri um óskilgetin börn, enda er hún talsvert á eftir löggjöf sumra annara þjóða um það efni. Norðmenn og Þjóðverjar standa oss t. d. framar, og fyrir ríkisþingið danska, sem nú stendur yfir, hefir nýlega ver- ið lagt frumvarp til laga um meðgjöf óskilgetinna barna. Er frumvarp það afarmikil umbót á núgildandi lögum hér i Danmörku, en þeim svipar mjög til íslenzku laganna. í lögum Norðmanna frá 6. júlí 1892 um óskilgetin börn, er skipað svo fyrir, að yfírvöldin skuli gæta þess, er þau ákveða meðlagsupphæð föðursins, að kostnaðurinn við uppeldi barnsins skiftist milli foreldranna í réttu hlut- falli við efni þeirra og ástæður. Enn fremur má eigi faðir óskiigetins barns fara af landi brott, nema hann setji næga tryggingu fyrir meðlagi þvi er honum ber að greiða þangað til barnið er 15—17 ára. Kostnaður við skírn barnsins, ferming, skólanám o. s. frv. skiftist milli föður og móður eftir sömu meginreglu og meðlagið. Þessi aðalatriði eru tekin upp í danska frumvarpið,. sem nefnt var. Auk þess eru þar þau nýmæli, að faðir- inn skuli styrkja móðurina 1 mánuð fyrir og 1 mánuð eftir barnsfæðinguna, og standa straum af kostnaði þeim, er af sjúkleikanum stafar, eftir því sem efni lians leyfa. Þegar svo ber undir, á barnið að geta öðlast erfðarétt eftir föður sinn. Og ýmislegt fleira er þar eftirbreytnis- vert, t. d. það, að barnsfaðirinn skuli greiða ýms af gjöld- um þeim, er á hann falla, fyrirfram; að sveitarstyrkur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.