Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1907, Side 88

Skírnir - 01.04.1907, Side 88
184 Frá skóginum. Oft í skógnum er mér því Eíns og ég á græðibletti Afa mínum aðra hönd, Aðra barns míns barni rétti. Og þá planta í fold eg fer, Finn eg hjartað berjast tíðar Og af hrærðri önd þá bið, Er eg hugsa um tímann síðar: ’Ungu smátré! annist guð Yðar vöxt og þróun tryggi; Rísið hátt, svo græna, grund Greinarjáfrið yfirskyggi! Og um þessa vengis vé Verði af yður skjól, sem hlúi,. Og und krónum yðar rótt Ottinn guðs og frelsið búi! Og þér bura burir þá Rið eg megið hugboð finna Arnaðs þess, er þyl eg með Þökk í dag til feðra minnalV Halur fyrir hærum grár Helgu lauk svo bænar-orði, Sjáandinn, í einu er Aftur og fram í tímann horfði Blessandi’ yfir barnung tré Breiddi hendur fóstrinn vitur, En um laufskóg liðnum frá Leið, sem kveðja, hægur þytur. Stge. Th-

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.