Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 21

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 21
Daði Níelsson „fröði“. Aldarminning1). Eitt af því, sem einkent hefir íslenzka aðþýðu frá alda öðli, er b ó k v í s i n. A landi voru hafa alloftast verið einhverir þeir menn uppi með alþýðustéttinni, er lagt hafa stund á kveðskap og ritstörf og staðið m'Örgum mentamönnuin framar í þeim efnum. Hvort þetta fræða- grúsk hefir að öllu samanlögðu verið holt og affarasælt fyrir atvinnurekstur manna, skal ósagt látið. En hitt er víst, að íslenzk bókvísi á þessum alþýðlegu fræðimönnum margt og mikið að þakka Þeir hafa geymt og varðveitt margvíslegan fróðleik, skráð sögur, ættartölur og annála, ort rímur og kvæði, og jafnvel látið eftir sig rit í ýms- um fræðigreinum öðrum, sem eru eigi að jafnaði taldar við alþýðu hæfi. Svo er t. d. um Björn á Skarðsá, Jón lærða, Gísla Konráðsson, Jón Bjarnason i Þórormstungu og marga fieiri, sem hér yrði of langt upp að telja. Einn í tölu þessara manna var Daði »fróði« eða »grái«, eins og hann sjálfur nefndi sig og skrifaði að jafn- aði. Líf hans var í ytra skilningi snautt og fábreytt og til- komulítið, sífeld barátta við strit og skort og örbirgð, en í andlegum skilningi var það auðugt og fjölskrúðugt, og þeim einkennum prýtt, er um fram alt mega teljast grundvallarskilyrði fyrir áreiðanlegri sagnaritun, en þau eru: brennandi fróðleikstysn og sannleiksþrá. — ‘) Svo var til ætlast, að grein þessi kæmi i „Skírni“ í fyrra, en varð að biða sakir rúmleysis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.