Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 66
162 Dauðinn. Hann reis upp með erfiðismunum og studdi sig við öxl mína. Það tók langan tíma fyrir okkur að komast heim, því hann varð altaf að stöðva við og við vegna hóstans. Hóstahviðurnar urðu harðari og liarðari, og það var með naumindum að við komumst inn í bæjardyrnar. Eg kom honum ekki lengra en á kláf, sem stóð fyrir innan dyrnar. »Þarna sérðu«, stundi hann upp, »sá bleiki hefir sleikt brjóstið á mér«. Eg varð að hlaupa inn eftir vinnumönnunum, Munda og Sigga, til þess að hjálpa honum inn göngin og upp stigann Þeir hálfbáru hann upp í baðstofuna, en sjálfur gat hann klætt sig úr fötunum og skreiðst í bólið. Hóstahviðurnar héldu áfram eftir að hann var kominn í rúmið, og hann hafði enga matarlyst um kvöldið. Eg sat við rúm hans mikið af kvöldinu, en við þögð um báðir. Rétt fyrir háttatímann bauð eg honum góða nótt, og bað hann mér þá allrar blessunar. Mér heyrðist hann vera að tauta einhverja bæn fyrir munni sér, þegar eg gekk ofan stigann. — — Mér var órótt innanbrjósts þegar eg háttaði. Draum- ur Hálfdáns hafði haft djúp áhrif á mig. Eg trúði hon- um án nokkurs efa. Myrkrið og kirkjugarðurinn, og ekki síst hóstakjöitið, höfðu læst hann djúpt inn í huga mér, svo mér fanst eg horfa niðrí gagnsætt hyldýpi hins dular- fulla, og grilla í ófreskjurnar þar niðri. Mér fanst eg jafnvel sjá sjálfan dauðann, eins og einhvern þjóðsögu- nykur, sem við allir verðum að ríða einhvern tíma, nauð- ugir viljugir, út i eilíft svartnættið. Það fór hrollur um mig allan við þá hugsun. Mér datt i hug vísa Jóns frá Víðimýri: „Svarta nátt að sjónum ber segir fátt af einum“. Og eg sá dauðann teyma hest hans í náttmyrkrinu niður í einhverja vökina á Héraðsvötnunum. Ein sagan rak aðra um þá menn, sem dreymt hafði fyrir dauða sínum. Þær voru margar svipaðar sögu Hálfdáns gamla. Þar var til dæm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.