Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 50

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 50
146 Holdsveikissaga. gengið á undan í því; þegar til yðar kom, var það ekki neitt. Eg mátti uppvarta sinn í hvort sinn forgefins, eins og þið vœruð minir herrar og yfirmenn og eg œtti so sem undirgefinn reíkningsslcap að standa---------«28) í bréíi (28/4 1733) segir biskup, að spítelskir skuli ganga fyrir öðrum mönnum veikum og vanfærum um spítalavist. En séu ekki spítelskir til, þegar losnar rúm í spítölunum, þá skulu »vanfærir« inntakast, af því konungsbréf frá 1651 nefni »spítelska og vanfæra*. Það sé á móti tilgangi konungs, að enginn sé í spítala, ef enginn spítelskur sé til. Ekki skuli »vanfær« manneskja í spítölum víkja fyr- ir spítelskum, sem vildi komast þangað. Ef spítelskir, sem fengið hafa inntökuleyfi hjá umsjónarmönnum, komist ekki þangað vegna veikleika, sé það sennilegt, að þeir fái nokk- urn styrk af hospítalinu, annars ekki einn skilding. Fjar- stœða sé að dreifa tekjum spítalanna út um land alt. Annars bendir nokkuð á, að Jón Arnason haíi álitið, að til þess að vera »vanfær« þyrftu menn að vera »visn- ir«. Hann kemst þannig að raun um að »vanfær kven- snift« í Klausturhólum, sem hann fyrst vildi lofa að vera þar vegna sjúkleika síns, hefði »niðurfallssótt« (Epilepsia) »og mjög máttlítil að kröftum og mikinn part mállaus, en ekki hálfvisin eins og eg meinti«. Finnur biskup1*) hefir sakað Jón Árnason um það, að hann hafi látið sér annara um að auðga spítalana, en að halda holdsveika þar, og hafa aðrir (Dr. M. Stephensen15), J. Hjaltalín8) og Gr. Thomsen27) tekið þá skoðun upp eftir Finni, og að holdsveikin hafiþess vegna aukist í hans tíð. Það er rétt að sjúkdómurinn breiddist út í biskupstíð Jóns, en svo var og i tíð Finns biskups. Hinsvegar sést það á bréfum Jóns Árnasonar, að hann hefir oft skorað á sveit- arstjórnir að senda holdsveika menn í spítalana, án þess það væri gjört, líklega sumpart vegna skeytingarleysis hreppstjóranna, sumpart, og einkum, vegna hins, að nauð- ugum varð sjúklingum þá ekki komið þangað. I hinum fyrstu tilskipunum Friðriks konungs þriðja um fyrirkomulagið i spítölunum voru ýms óljós ákvæði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.