Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 38

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 38
134 Daði Nielsson „fróði“. Og enn fremur kveður hann: Eg af margskyns mæðu blaki mersli langsamt ber. í>að er meir en tárum taki titt sem þjakar mér. A síðustu árum sínum fór hann oft í bókasölusendiferðir um sveitir nvrðra, og mun hann bæði þá og endranær hafa notið gáfna sinna og fróðleiks hjá góðum mönnum, því víst átti hann jafnan athvarf hjá merkustu mönn- um nyrðra og var jafnvel í góðum kunnleikum við þá og bréfaviðskiftum. Mætti þar helzt til nefna þá síra Björn Hjálmarsson í Tröllatungu, síra Jón Konráðsson á Mælifelli og síra Benedikt Vigfússon á Hólum o. fl. Var hann oft hjá þeim langvistum og léðu þeir honum bækur og leiðbeindu á ýmsa lund. En hann varð þeim oft að fullu liði aftur á móti. Þannig gaf hann Jóni prófasti Konráðssyni margar leiðbeiningar og upplýsingar, er síra Jón starfaði að prestasögum sínum í Hólastifti. Má að fullu marka það af bréfum þeim, er fóru á milli Daða og þessara manna og annara fleiri, að þeir hafa kunnað að meta fróðleik hans og gáfur og leituðu óspart til hans um upplýsingar. Til sannindamerkis skal hér tilgreindur kafli úr bréfi frá síra Jóni Yngvaldssyni á Húsavík til Daða, dags. 30. apr. 1856, svo látandi: »Undir eins og eg þakka yður alúðlegast skemtilegt og fræðandi samtal á dögunum, sem var mér sú ánægjulegasta stund er hefi lengi lifað, er eg nú enn fremur kominn til að njóta enn meira góðs og gagnlegs gamans af fróðleik yðar, eftir sem þér voruð svo góður að leyfa og bjóða mér seinast, sem sé að leita hjá yður upplýsingar um aldur en einkum um embættisaldur ýmsra presta, or orðið hafa jubilkennend- ur — —U). En þess raá geta, að síra Jón Yngvaldsson var sjálfur fróðleiks- og greindarmaður og kunni góð skil slíkra hluta. Það var og haft eftir Benedikt prófasti á Hólum, er hann spurði lát Daða, að meira saknaði hann ‘) Bréf síra Jóns liggur aftan við frumrit Daða af prestasögunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.