Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 62

Skírnir - 01.04.1910, Blaðsíða 62
158 Dauðinn. »Draugur .. . hra . . . ekki er eg nú orðinn það enn og verð það vonandi aldrei . . . en skamt á eg þó eftir ólifað, drengur minn . . .«, sagði hann og horfði fast á mig undan loðnu augnabrúnunum. Hann sagði þetta með svo raunalegri alvöru, að eg varð hvumsa við og hafði eg þó oft heyrt hann segja eitthvað líkt þessu áður. Mér datt í hug að eitthvað amaði að honum og fanst eg þurfa að hugga hann. »0, sei, sei, sei, Hálfdán minn! Þú átt sjálfsagt eft- ir að lifa í áttatíu ár enn og verða allra karla elztur!« sagði eg allborginmannlega, bæði af því að eg hélt að það myndi hugga hann, og eins af því að mér fanst þetta svo fullorðinslega sagt. Eg hafði nefnilega heyrt móður mína segja sömu orðin við Hálfdán gamla áður. En hann virtist ekki hafa heyrt huggunarorð mín, því hann hélt áfram í sama tón og sagði: »0, jæja! Þetta er nú leiðin okkar allra, og eg má verða þeirri stundinni feginn, er eg fæ að leysast héðan. Eg er hvort sem er orðinn farlama skar og geri ekkert gagn í lífinu lengur. Er bara öðrum til byrði . . . Og svo er hana Björgu mina farið að lengja eftir mér hinumegin. Það verða nú fjörutíu ár í haust frá því við skildum«. Málrómur hans varð eins og rólegri og fastari, þegar hann sagði síðustu orðin. Hann rétti ofurlítið úr hryggn- um og greip fastar um lurkinn. Hann horfði svo innilega vingjarnlega á mig, og eg sá nú glögt að það voru tár í augum hans. »Þakka þér fyrir, Brinki minn, hvað þú hefir altaf verið góður við mig. Það er gæfuvottur að vera góður við gamalmenni. Eg vona að guð umbuni þér það þessa lífs og annars. Guð launar fyrir þá voluðu . . . En það skal eg segja þér, að bezt gæti eg trúað að eg verði dauður á morgun!« Hann sagði þetta með svo mlkilli sannfæringarvissu, að mér fanst þetta hljóta að vera satt. Eg trúði honum, og tárin komu fram í augun á mér, þegar eg hugsaði til þess, hve Hálfdán gamli hafði alt af verið góður við mig,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.