Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 32
128 Ýms atriði úr lifinu í Reykjavík fyrir 40 úrnm. vigta anilín niður í lóð og búa um í bréfum, — var svo beðið um eitt anilínsbréf, — telja af saum 50 og 100 af »tú-tommu« og »trei-tommu«. Þessi tala var látin í sér- stakan pakka, og einn nagli rekinn í gegn um hvern enda, til þess að halda pakkanum saman, vigta silkitvinna í dokkur o. s. frv. Þær vörur, sem þá fluttust, eru flestar hinar sömu, sem seldar eru þann dag í dag. Þó vil eg nefna tvær vörutegundir, sem munu vera horfnar alveg nú, en þá seldist mikið af. önnur var nokkurs konar kaffibætir og kölluð malað kaffi. Af því tóku bændur mikið og fluttu heim í stórum skjóðum. Það hvarf alveg þegar export- kaffið kom til sögunnar, nokkrum árum seinna. — Hin vörutegundin var skorið neftóbak, svo kallað »Snör«. Það fluttist í pundsbögglum, og var jafnan hálfblautt. Hvor- ug þessi vörutegund var, að minni hyggju, »príma« vara, og því lítil eftirsjá í þeim. Hins vegar var langt frá, að þá flyttust hingað þær vörutegundir, sem nú eru alveg algengar — eg tala nú ekki um þær, sem síðan hafa komið upp, — svo jafnvel útgengilegustu vörutegundir voru ekki til. Þannig minnist eg þess ekki, að epli væru á boðstólum, fyr en Askam nokkur hestakaupmaður fór að verzla með þau rétt eftir 1870, og þá fóru appelsínur að flytjast líka, en perur smakkaði eg áreiðanlega aldrei í uppvexti mínum. Svo holl og ágæt fæða sem haframjöl er, var þá ekki flutt hingað, að minsta kosti er það víst,- að eg smakkaði aldrei haframjölsgraut í æsku minni. En aftur á móti fluttist þá mikið af svo kölluðu »svarta- brauði«; það var kallað þrælabrauð, því sagt var, að það væri einungis búið til í Danmörku handa föngum þar. — Niðursoðin matvæli þektust þá varla, að minsta kosti voru þau ekki til í minni búð. Útlend hefðarkona, sem mestan aldur sinn hefir dvalið í stórborgum heimsins, sagði við mig nýlega, að hægt væri að fá hér venjulega alt, sem maður vildi, hún saknaði ekki neins af því, sem hún væri vön við. Hún hefði sagt eitthvað annað, ef hún hefði átt hér heima um 1870.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.