Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 95

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 95
Svar. 191 Andsvar. — Ritstjóri Skírnis hefir sýnt mér framanskráð »svar« hr. J. 0., og leyft mér 1—2 bls. rúm til andsvara. „Svaii“ J. 0. má skifta í þrent: I. Andmœli. Þau eru fœst og veigaminst. Því tek eg þau fyrst. Sum andmæli J. 0. skifta alls engu máli, svo sem það, að hann hafi eigi étið upp allan landssjóðsstyrkinn, sem veittur hefir verið til „orðahókar11 hans svonefndrar, að dr. Scheving hafi frá hvorugu hand- ritinu (283—285 og 307—308) gengið. Ef svo er, þá var því síður ástæða til að ganga alveg fram hjá 307—308. J. 0. afsakar sig með tímaleysi. Ef hann hefir ekki tíma til að vinna verk, sem hann fær styrk til af almannafé, þá væri æskilegt, að hann hætti sem skjótast káki sínu. J. 0. neitar því, að hann hafi slept orðum, sem dr. Sch. hefir. Ekki skal þrætt um það við hann. Orðalistinn mun bráðum verða prentaður, svo að hver, sem vill, geti borið saman „orðahók11 J. 0. og Sch., og sannprófað sannsögli J. 0. J 0. fettir fingur út i að eins örfá dæmi af þeim fjölda, sem eg hafði greint til að sýna kákverk og þekkingarleysi hans Afhrapi og afrapi eru tvö orð í hók bans, sitt á hvorum stað, þýðingartilraun (með ?), og auðvitað vitlaus, á öðr- um staðnnm, en engin á hinum, og alls eigi sagt, að alt sé sama orðið, eins og Fr. gerir. Aðför er bandvitlaust skýrð hjá J 0., hvort sem litið er t.il nýja eða forna málsins. Hvort ætli sé betri heimild um fornt lagamál Grágás eða hrafnk. sagaf J. 0. hefir ekki haft vit á að skrifa þýðingu Fr. upp viðbótarlaust, heldur hefir hætt víð vitleysum frá sjálfum sér. Samkvæmt nýrri lögum játar J. 0., að skýring sin sé vitlaus (Sjá annars Grágás Ia 83 o. s. frv. og 112 o. s frv.). Það, sem eg sagði um ályktarvitni, afsögn, ábaki, argafas og argskap er alt laukrétt hjá mér, en vitlaust hjá J. 0. Argskapur kemur að eins fyrir í Herv. sögu. Gestumblindi spyr Heiðrek, hvað Oðinn hafi sagt í eyra Baldri. Heiðrekur svarar: Undur ok argskap \ ok alla bleyði \ vœntik verit hafa. Eftir skýringu J. 0. ætti að skýra þetta svona: „Óðinn hvíslaði í eyra Baldri undrum, „samrœðisathæfi karlmanns við karl- mannLÍ o. s. frv. Fróðlegt væri að sjá, hvernig J. 0., þótt klæminn sé, kemst út úr því, að karlmaður hvisli „samrœðisathœfiu í eyra öðrum karlmanni! Éin einasta af mótbárum J. 0. er rétt. Eg hef ranglesið grískt a (a) fyrir skáletrað a (a). Merki þessi eru svo lík í hók J. 0., að eg sannfærðist fyrst um, að J. 0. hefði rétt fyrir sér, er eg bar stafi þessa saman með stækkunargleri. Hefði hann átt að hafa vit á því að velja ekki svo gagnlik merki til að tákna alveg óskyldar hugmyndir. Fyrir þetta bregður J. 0. mér auðvitað um fölsun'). Umsögn sina í meginmálinu um ákast verður J. 0. að háifu leyti að renna niður aftur i neðanmálsgrein! Undir áförull er klám- og svívirðingavisa um nýlátinn mann, sem allir vita, hvert stefnt er. Yísan er of svívirði- leg til að prenta hana hér upp. Við engum öðrum dæmum minum hefir J. 0. reynt að hagga, játað þau rétt, eignað sum prentvillum og ógætni sinni. Sum hefir hann reyndar nefnt hártoganir, þeirra dæma, er eg nefndi hér að ofan, en eins og kunnugt er, er það venja allra manna, sem eigi kunna að hugsa rétt og komnir eru fyrir það í öngþveiti, að kalla rökbundnar aðfinslur hártoganir. Fyrst J. 0. vill ekki heyra það, að hann hafi ranglesið Sch. af þvi að hann sé eigi læs á fijótaskrift, ‘) J. 0. segir, að eg segi, að i „orðahók11 hans vanti albróðir. Eg segi þvert á móti í Skírni þ. á. hls. 74, 15. 1. a. n.: „albróðir hefir hannu (o: J. 0.). Mundi J. 0. eigi hafa brugðið mér um fölsun, ef eg hefði farið svo með verk hans? A hls. 77, 5. 1. a. o. er albróðir prent- eða ritvilia f. alsystir. Það gat J. 0. séð, ef hann hefði viljað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.