Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Síða 19

Skírnir - 01.04.1913, Síða 19
Um jarðarfarir, bálfarir og trúna á annað lif. llt> öldinni, en hélzt miklu lengur. Hér á landi var siðasti brennudómurinn kveðinn upp 1690, en galdramenn voru húðstrýktir hér miklu lengur. I þjóðsögunum okkar eigum við nú lifandi mynd af trú þjóðarinnar, eins og hún var eftir siðabótina og fram á 19. öld. Og aldrei hefir tvílífistrúin verið greinilegri. Eg skal nú í fám orðum lýsa trúnni á annað líf, eins og hún varð hér á landi eftir siðabótina. En þjóðsögurn- ar eru trúarjátning þjóðarinnar: A dauðastundinni leið sál þess lúterska manns upp af vitum hans, eins og móðu- hnoðri, sjaldnar eins og ljós; skjárinn var tekinn úr gömlu íslenzku sveitabaðstofunni, svo að sálin kæmist út, og lát- inn í öfugur aftur, svo að hún stælist ekki aftur inn. Nú fór sálin hans Jóns til himnaríkis — eða helvítis, því að hreinsunareldurinn var útbrunninn. En hinn Jóninn var eftir. Honum voru nú veittar nábjargir, þveginn vand- lega, ef til vill í fyrsta sinni síðan hann kom úr laugar- troginu, búið um hann í kistu í hreinni skyrtu, með kodda undir höfði og línvoðum, stundum í skrautklæðum; hann átti að vera almennilega til fara á dómsdegi. Svo var hann látinn í þessu síðasta hvílurúmi sínu niður í gröfina og beðinn að sofa í friði. En það fekst nú ekki af þeim eftir siðabótina. Þeir gengu aftur, hver um annan þveran, einkum vondu mennirnir. Sumir fóru strax að rumskast meðan þeir lágu á börunum, eins og einn galdramaður, sem stúlka vakti yfir, og var að sauma utan um hann. »Þú átt eftir að bíta úr nálinni«, sagði hann og reigði sig upp. »Eg ætlaði ekki að bíta, eg ætlaði að slíta, bölvað- ur«, sagði stúlkan, braut nálina og rak brotin í iljar hon- um; það dugði. Margir þurftu draugarnir að éta, »en dauðir þurfa ekki hníf, þeir standa á og rífa«, sögðu þeir. Sumum grafarbúunum þótti líka gott í staupinu. Einn til- vonandi brúðguma dreymdi dauðan vin sinn; hann kvað: Heltu út úr einum kút ofan i gröf mér búna; beinin mín i brennivin bráðlega langar núna. Stundum áttu þeir í ástabralli; öllum er kunn sagan um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.