Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 54

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 54
150 Nútima hugmyndir um barnseðlið. mundi gera, ef hann talaði sömu setningarnar. í öðru lagi eru sumir menn þannig gerðir, að þeir tala alt í sama tón, og þeir geta vitaskuld aldrei lært að lesa með til- finningu. Venjulega álíta menn ágætan lestur vera vott skiln- ings og vitsmuna, álíta að maðurinn lesi vel, af þvi hann skilji vel. Þó er því ekki ætið svo varið. Miklu fremur má segja, að það að lesa og tala með tilfinningu sé sér- stök listagáfa, sem þó má bæta og fullkomna með réttri kenslu og æfingu. Til að fá vitneskju um reikningsgáfu og reiknings- þroska eru valin dætni sem sýna hvorttveggja en eru þó stutt. Menn hafa tekið eftir, að börn eiga hægra með að leggja saman og margfalda, heldur en að draga frá og deila; þeim er léttara að auka við heldur en minka. Dæm- in sýna því fremur frádrátt og deiling. Þau reyna á skiln- inginn fremur en aðferðarkunnáttu. Þannig hafa börn sem hiklaust gátu margfaldað fjórar tölur með fjórum gef- ist upp við jafn einfalt dæmi og þetta: »1 kassa nokkrum voru 604 epli o. 8. frv.«. En það sýndi, að þau reiknuðu eins og vél, en ekki eins og maður, og er vel að geta liindrað slíka kenslu. I réttritun er þekking mæld með því að láta börnin skrifa upp nokkrar stuttar setningar, þar sem koma fyrir fáein dæmi um helstu málfræðisreglur, sem börn eiga erfitt með að læra. Til að vera viss um að fara ekki villur vegar, er nauðsynlegt að endurtaka þessa tilraun ekki minna en þrisvar sinnum með svipuðum dæmum. Hvaða gagn er að þessum mælingum? Fyrst, að með þeim má ákveða allnákvæmlega þekking próftakandans í á r u m. Níu ára drengur sem kann ekki meira en meðal- harn átta ára, er ári á eftir, og er þá við námið skipað á bekk með andlegum jafnöldrum sinum. En ef seinkun barns er mjög stórvægileg, svo að muni þrern árum eða meira, án þess að sjúkdómar valdi eða aðrar sérstakar ástæður, er álitið að það eigi ekki samleið með venjuleg- um börnum. Það er þá sett í skóla fyrir vauþroska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.