Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1913, Side 57

Skírnir - 01.04.1913, Side 57
Nútírna hngmýndir um barnseðlið. 153 heildin er talin að liafa. Þau eru meirihluta sannindi. ' v n '. 'J ' ' Þetta verða allir að hafa hugfast sem leita náttúru- laga í mannheimi og áhrifa þeirrá á einstaklingana. Líf* manna, sálarlégt og félagslegt, er ofið saman úr svo mörg- um óþektum éða hálfþektum þráðum, að engih íeið er að finna á þeim sviðum undantekningariaus allsherjarsann- indi. Menn verða að láta sér nægja meirihlutasannindi, það sem þau ná. Til að fá þvílíka vissu úm samband líkams- og sálar- þroska mældi próf. Binet í París mörg þúsund skólabörn. Árangurinn var þessi: Bör,u. Börn. Líkamsþroski. Andlegur þroski. 'Á undíin. í meðalagi. Á eftir. Á undan . . : . . . . 33°/0 46% 21%. í meðailagi.....................35°/0 33% 30% Á eftir.....................' . 22% 39% 39% Skýrslan sýnir, að af gáfuðu börnunum, þeim sem eru meir en í meðallagi, eru 33 á undan að líkamsþroska, 35 í meðallagi og 22 kyrkingsleg í vexti eftir aldri. Þannig eru þá fleiri börn af hundraði vel gefin í hópi likams- hraustu barnanha heldur en hinna smávöxnu. Þetta sýnir að gamla orðtækið: hraust sál í hraustum líkama er meiri- hluta sannleikur — með mörgum undantekningum. En ef líkamlegur þróskí er æskilegur sem sálarleg undirstaða, þá er hitt þó enn ljósara, að orka og heilbrigði eru hin æskilegustu gæði í sjálfu sér til að geta lifað lífinu og lifað vel. En hvernig má finna, hvort líkamleg framför er í meðallagi, meiri eða minni en búast má við ? Það er til allrar hamingju vandalítið verk; með æfingu má sjá það á útliti barnsins; og mæla má það með einföldum áhöldum. Heilsa eða vanheilsa barna sést óftast á útliti þeirra og limaburði. E| þau bera sig vel, eru kvik í hreyfing- um, rjóð í kinnum og full í vöngum, er meiri von að þau séu í meðallagi hraust eða meira. Hins vegar er fölvi í

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.